Árshátíðarferð

Ákveðið var í gærkvöldi, eftir nokkurt þref og humm og jaml og japl, að halda í óbreytta ferðaáætlun. Því hefur verið ákveðið að treffpunktur verði á Olís við Rauðavatn kl 8:00 þann 20. júní nk. og að lagt verði af stað eigi síðar en skömmu síðar. Þá verður ekið inn í Landmannalaugar um Dómadal og þeir sem vilja fá sér sundsprett. Ef áhugi er fyrir því er hægt að grilla pullur (pyllur) eða eitthvað annað í hádegismat. Gera þarf ráð fyrir að borga aðstöðugjald sem er 400kr fyrir þá sem nýta sér sturtur eða grill.
Síðan er ráðgert að halda sömu leið til baka og slá upp tjaldbúðum í Lambhaga (suð-vestan við Búrfell) en þar er prýðilegt tjaldstæði sem er ókeypis í þokkabót.
Þá verður um kvöldið sameiginlegur kveldmatur og mun Helga Kol sjá um innkaup
gisli on Wednesday 17 June 2009 - 09:54:55 | Read/Post Comment: 8
Comments
olikol
17 Jun : 10:56
Reply to this
Flott, líst vel á þetta. nema linkurinn af mynd eða korti af lambhaga virkar ekki.
gisli
17 Jun : 17:14
Reply to this
Já, það virðist ekki vera hægt að setja mynd inn í fréttir. Hæstvirtur vefstjóri, viltu athuga þetta?
Sævar
17 Jun : 17:24
Reply to this
Þó ég kóperi slóðina að þessari mynd og reyni að skoða hana, þá sé ég hana ekki. Og ég tel það mjög ólíklegt að þetta tengjist síðunni á nokkurn hátt þar sem þetta er ósköp venjulegur hyperlink.

Kv. vefstjóri
gisli
17 Jun : 23:01
Reply to this
Ekki linkurinn, heldur mynd sem ég reyndi að setja inn. Skoðaðu textann í edit.
gisli
17 Jun : 23:09
Reply to this
búnaðlagalinkur
benya1973
28 May : 12:28
Reply to this
Ïðîäàæà àâòî, çàï÷àñòåé: ñìîòðåòü äðåâî æèçíè îíëàéí. Âûêóï àâòîìîáèëåé! Îíëàéí-îöåíêà.
benya1973
01 Jun : 21:20
Reply to this
Ïðîäàæà êâàðòèð, îáúÿâëåíèÿ: ñêà÷àòü áåñïëàòíî abbyy finereader. Íå íàæèìàéòå ñþäà.
benya1973
06 Jun : 09:43
Reply to this
Äîñêà áåñïëàòíûõ îáúÿâëåíèé: ñêà÷àòü microsoft word áåñïëàòíî. Êàê îòêðûòü ôèðìó.

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design