Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Afþreying
Hvað er athugavert við þetta << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
björn ingi
Fri Jan 22 2010, 04:28p.m.
Registered Member #72

Posts: 365

Hvað finnst ykkur vera athugavert við þessa mynd, það er auðvitað margt sem kemur til greina en aðallega þó eitt sem stendur uppúr.
Back to top
olikol
Fri Jan 22 2010, 04:42p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
allavega fáranlegur halli á stýrisstönginni, en hvað er þetta framaná vélinni?
Back to top
björn ingi
Fri Jan 22 2010, 04:55p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Trissa fyrir keflablásarann sem er á vélinn.
Back to top
Sævar
Fri Jan 22 2010, 05:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessar hásingar eru þetta breikkaðar súkkuhásingar eða


og svo hönnunin á þverstífunni alveg út úr kortinu, hásingin hlýtur að færast nokkra kílometra til hliðanna með þetta svona, og eins að rykkjast í stýrið
Back to top
Sævar
Fri Jan 22 2010, 05:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
og er þetta afturhásingarköggull á framhásingunni
Back to top
björn ingi
Fri Jan 22 2010, 05:45p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Er hræddur um að við fenjum ekki skoðun á þetta hér heima á fróni.
Þetta skrímsli er smíðað af einhverjum gölnum kana, hér er slóð á þessi ósköp
http://www.fourwheeler.com/featuredvehicles/129_0803_1987_suzuki_samurai/index.html
ég myndi nú í hans sporum ekki vera að hæla mér af þessu.

[ Edited Fri Jan 22 2010, 05:51p.m. ]
Back to top
hilmar
Fri Jan 22 2010, 06:26p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
þessi bíll hefur ekkert fjöðrunarkerfi bara glussatjakka sem eru sennilega í lengstu stöðu núna og þess vegna er afstaðan svona vitlaus. stýrisendarnir myndu t.d. ekki þvola meiri sundurfjöðrun í togstönginni. Þessi bíll er öruglega ekki ætlaður jöklaferðir og er meira hugsaður í þetta klettabrölt sem þeir stunda, það er örugglega hægt að lyfta eða stjórna hverju hjóli fyrir sig. Nenni ekki að opna þessa slóð kannski er þetta allt þar.
Back to top
björn ingi
Fri Jan 22 2010, 06:43p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þá er það allt komið sem ég var að leita eftir, en bæði Óli og Hilmar nefndu það, en það var einmitt þetta með stýrisendana og sundurjöðrunina, þetta fjöðrunarkerfi er eitthvað ægilega fínt vökvasystem. Þessi bíll er ekki nothæfur í neitt það er alveg ljóst því ef maður skoðar hinar myndirnar sést að hann getur lítið sem ekkert fjaðrað saman og ef hann fjaðrar í sundur þá fara stýrisendarnir til fjandans. Hræðileg sóun á peningum og góðum bíl.
Back to top
gisli
Fri Jan 22 2010, 07:46p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þetta eru lofttjakkar sýnist mér. Líklega bara pumpað í botn þarna. Hafa fræðilega sömu virkni og loftpúðar en dempararnir eru sambyggðir og samsláttur líka.
Back to top
einarkind
Sat Jan 23 2010, 04:21a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
frysta sem ég tók eftir var það sem hilmar var að tala um það er ekkert fjörðunakerfi að er að setja það eru eingir gormar eða neitt bara tjakkar
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design