Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Sidekick Vandamál allir að kíkja << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 [2]
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Roði
Mon Oct 18 2010, 05:14p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Gangi þér vel með þennan bíl, sé rosalega eftir því að hafa ekki keypt hann á sínum tíma af Brynjari.
Back to top
sonur
Mon Oct 18 2010, 05:32p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Takk fyrir það Roði, ég reyni að gera þennan að einhverri græju með tímanum.

Er búin að leggjast úndir bílinn að meðaltali 10 sinnum í dag og mæla og reikna og skrifa og teikna, mældi fyrir nýjum ál tanki, og mældi svo út fyrir 36" dekkjunum og við getum bara gleymt þeim pakka hálfur bíllin yrði sagaður og soðinn tilþess að koma þeim fyrir..

þarf að sækja hluti í hann við tækifæri tilþess að prufa nýtt bensin á bilinn og krossleggja fingurnar að það hafi verið bilunin.
Back to top
hobo
Mon Oct 18 2010, 05:45p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég er ánægður með þig, þú ert iðinn við kolann.
Back to top
sonur
Mon Oct 18 2010, 07:17p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Takk fyrir þessa frábæru setningu hobo ég hló upphátt

fyrir sævar: http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=4614

Back to top
Sævar
Mon Oct 18 2010, 10:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eins og eg sagdi, seldu mer þessi dekk
Back to top
sonur
Tue Oct 19 2010, 09:09a.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Sjáum bara til, er að velta þessu fyrir mér fram og til baka, er að spá að nota þau bara undir einhvern annan jeppa.

Hvað ætlar þú annars að brúka þau í? draga þau á eftir þér á sukkunni og skemmta öðrum ?

Það er byrjað að snjóa á sukkuna hérna fyrir utan húsið hjá mé rí 107 RVK mig langar að keyran!!!
Back to top
Sævar
Tue Oct 19 2010, 11:04a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þau smella undir súkkuna mína.
Back to top
sonur
Tue Oct 19 2010, 02:50p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
hvernir er þinn breyttur?
búinn að skera mikið úr?
Back to top
sonur
Tue Oct 19 2010, 07:53p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Iðinn við kolan er kominn með tvo tanka
einn orginal blöndungs sem var í honum
einn Vitöru langann

þessi FER í gang og KEYRIR á morgun
Back to top
hobo
Tue Oct 19 2010, 08:12p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Góður!
Back to top
Ragnar Karl
Tue Oct 19 2010, 08:15p.m.
Registered Member #153

Posts: 8
Blöndungur gæti sparað ykkur markt hugarangrið.
Back to top
Sævar
Tue Oct 19 2010, 09:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Blöndungur? Hahh kantu annan


Tankur úr löngum bíl passar ekki, en þú hlýtur að geta möndlað dæluna ofaní blöndungstankinn.
Back to top
sonur
Tue Oct 19 2010, 10:54p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Hvernig passar annars þessi langi vitöru tankur ekki í, er hann of breyður eða of hár?

mig langar helst bara að möndla honum í frekar heldur en hinum.
Back to top
Sævar
Tue Oct 19 2010, 11:12p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hann er of langur fram og aftur. Grindin er styttri en í 4 dyra bílnum, til að sporna að bensíntankurinn rekist í hásinguna við fjöðrun þá þyrftirðu að færa afturstuðarann og bitann uþb 10cm aftar og þm. lengja grindina sömuleiðis.
Back to top
sonur
Wed Oct 20 2010, 06:56p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
jæja, getið þið ímyndað ykkur að taka bensín tank úr sukku blindir? var að rifa gamla sævars tank úr bara rétt í þessu bara hérna úti í garðinum þar sem sukkan stendur, varð að fara með tankinn inn í hús tilþess að sjá hvernig hann leit út því ég var staurblindur þarna úti í mirkrinu og viti menn, tankurinn leiðinlega kíldur niður að ofanverðu þar sem dælan fer ofaný tankinn og svo losaði ég dæluna úr og sýan á dælunni var agjörlega kramin saman, ég prufaði að "af kremja hana" og setja hana aftur ofaný og fór ekki á milli mála að ég þurfi að þrýsta á allt unitið tilþess að koma því fyrir í skrúfugötunum svo hægt væri að skrúfa þetta í tankinn...

Ný bensínsýa á leiðslur komin, dælubrakketið í langa vitöru tanknum er ryðgað fast þarf að bora skrúfurnar í burtu svo ég geti notað þá dælu fyrir gamla tankinn sem var í bilnum og nei það er ekki hægt að nota þann tank tilþess að hafa dæluna að innanverðu og verð ég þessvegna að skrúfa hana bara í grindina.

Spurning til sævars: langar þig að kíkja við á morgun og skoða þetta dót, kannski ákvarða eitthvað sniðugara með mér, er ekki sá albesti í þessum tanka bransa.

kv. bensínblautur iðin við kolann

[ Edited Wed Oct 20 2010, 06:57p.m. ]
Back to top
hobo
Wed Oct 20 2010, 07:02p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Er ekki hægt að rétta þessa beyglu ofan á tanknum?
Back to top
sonur
Wed Oct 20 2010, 07:18p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Var buinn að hugsa mér að kítta hann lokaðann og blása hann upp en þar sem hann hefur sogast saman þá held ég að það náist aldrei að þrýsa honum í sundur aftur eins og hann var, en það mætti alveg prufa það en eins og sævar sagði svo marg oft áður þá er þessi tankur bara ónýtur bensínið var gulgrátt á litinn þarna oný og tilþess að vera pottþéttur á því að bensinið átti ekki að líta svona út þá fór ég á sótti 5l brúsa af bensini og hellti í tóman glæran brúsa og það var stór munur, hvað sem þetta er þarna oný tanknum að þá er það komið tilþess að vera held ég,,

sé ekki annað í stöðunni en að setja gamla tankinn aftur í og utanáliggjandi dælu, spurning þar sem ég man nú ekki eftir að hafa séð í gamla L200 mitzanum minum að það hafi verið sýa á undan rafmagnsdælunni sem var buið að koma fyrir í þeim bil, væri ekki skynsamelgt að koma fyrir einhverri sýu á slönguna sem fer ofaný tankinn og í dæluna og svo yrði sýan sem ég var að kaupa í staðin fyrir gömlu á sama stað á eftir dælunni?

hvernig sýu ætti ég þá að kaupa á undan dælunni??
Back to top
Sævar
Wed Oct 20 2010, 07:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þú getur blásið tankinn sundur, þá hugmynd hafði ég ekki fengið þegar ég átti tankinn.

Ég var að gera það um daginn, ástæða þess að hann sogast saman er að það er rangur bensíntappi(ekki með öndun) fæst í umboði á 2500 kall eða eitthvað. Skellti mér á einn og vandamálið leystist.

Blés tankinn sundur, notaði dekkjapumpu með innbyggðum mæli, tankurinn var orðinn eins og nýr við sirka 20 pund

Mæli sterklega með að þú gjörsamlega tæmir tankinn og fyllir hann oft og mörgum sinnum af vatni áður en þú ferð að blása inn í hann, eldfimnin margfaldast svo gígantískt mikið þegar þý bætir við fersku lofti og hvað þá þrýsting.
Back to top
Sævar
Wed Oct 20 2010, 07:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú vilt VIRKILEGA færa dæluna uppúr tankinum myndi ég sleppa grófsíu neðaná, það gerir dælunni bara erfiðar fyrir að ná upp þrýsting. Hlutverk grófsíunnar neðaná dælunni er að vernda dæluna sjálfa fyrir skemmdum því hún er fyrir framan bensínsíuna í rásinni.

Mæli samt ekki með svona æfingum amk. ekki með orginal dæluna. Annað mál ef þú færð þér stærri öflugri dælu sem þolir þetta álag og þarfnast ekki utanaðkomandi vökvakælingar annarar en þeirrar sem flæðir gegnum hana.
Back to top
Sævar
Wed Oct 20 2010, 07:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þannig dælur eru DÝRAR!
Back to top
hobo
Wed Oct 20 2010, 07:50p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Já þetta virðist vera nasty tankur!
Glatað að finna ekki notaðan tank á lítið miðað við það magn af varahlutum sem er til í þessa bíla.
Meðan ég man, fyrst það er verið að tala um tanka, hve stór er tankurinn á 4/5 dyra bílnum mínum? Þessi spurning beinist væntanlega til Sævars..
Back to top
Sævar
Wed Oct 20 2010, 07:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
47-9 lítrar, 34-6 í þeim stutta
Back to top
sonur
Wed Oct 20 2010, 08:14p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Er þín sukka þá komin á ról aftur sævar?

Ég bara snýst í hringi með þetta, mig langar bara ekki að lenda í því að ef ég þrýf þinn gamla tank enn og aftur, blæs hann út, set dæluna sem er í stóra vitöru tanknum í hann, skrúfa hann í bílinn og set svo í gang og billinn lætur svona ennþá, og skrúfa hann svo aftur úr og taka dæluna úr og setja orginal blöndungs tankinn í og tengja utaná liggjandi dælu og hann myndi ekki ennþá lagast

vá hvað ég myndi djúllast þá

Er að gæla við að byrja á blöndungstanknum og sjá svo til með ógeðistankinn, verður bara svo glæsileg tifinning ef þetta er svo þetta sem er að honum eftir allt saman, þá gæti ég hugsað mér að dúlla með ógeðistankinn og laga hann algjörlega og nota hann..

Back to top
Valdi 27
Wed Oct 20 2010, 09:31p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Er tankurinn sem þú fékkst frá honum Sævari nokkuð byrjaður að ryðga að innan?
Back to top
sonur
Wed Oct 20 2010, 10:12p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
ja syndist það
Back to top
Sævar
Wed Oct 20 2010, 10:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kæmi ekki á óvart, meðal þeirra efna sem ég prufaði til að hreinsa hann að innan var saltssýra, eftir saltsýrubaðið sápu og klórhreinsaði ég hann svo til að passa að hann myndi ekki tærast ásamt spíssum og lögnum en auðvitað þurfti tankurinn að vera fullur af bensíni í nokkra mánuði eftirá... sem ég þori að veðja að hann var ekki.
Back to top
sonur
Thu Oct 21 2010, 06:06p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Jæja. í blindni úti í mirkrinu með símaljósinu mínu í munninum skrúfaði ég dæluna úr ógeðistanknum og smellti henni í samband við bílinn eins og hún var og teingdi slöngur og stakk dælunni og öllu brakketinu ofaný brúsa fullan af bensíni...

Getur einhver sagt mér hversvegna dælan kveikir ekki á sér???? ég jarðteingdi hana við boddyið og marg athugaði plúsinn og mínusinn á dælunni og plöggið sem hún tengist við í bílnum, hvernig stendur á því að það kveiknar ekki á henni hjá mér?

p.s. ég aftengdi rafgeyminn áður en ég tók tankinn undan og tengdi rafgeyminn eftir að ég var buinn að tengja dæluna aftur!

botna bara ekki í þessu og er orðin vel pirraður iðinn við kolann

[ Edited Thu Oct 21 2010, 06:07p.m. ]
Back to top
hobo
Thu Oct 21 2010, 06:15p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Sæll Iðinn við kolann.

Ertu búinn að mæla hvort þú færð spennu að dælunni? Þá er einfalt að dæma hvoru megin vandinn liggur, í dælunni eða bílnum.
Back to top
sonur
Thu Oct 21 2010, 07:14p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Nei mæligræjurnar mínar eru annarstaðar, en finnst furðulegt að eitthvað hafi bara slegið út þegar þetta var allt í lagi áður.

Mæli þetta allt á morgun með græjunum. pirrrrrrrrrrrr
Back to top
Valdi 27
Thu Oct 21 2010, 10:05p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Rétt tengja inná dæluna með batterií bara og athuga hvort hún taki við sér, ef ekki þá er hún dáin. En alls ekki láta hana ganga neitt, bara gefa henni smá stuð. Ætir að finna eða heyra ef hún tekur við sér.
Back to top
Sævar
Thu Oct 21 2010, 11:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sæll, ef þú ætlar að mæla straum til dælunnar með bílinn ekki í gangi þá þarftu að vera helvíti snöggur.

Þessi dæla gengur í 3 sek override og stoppar svo þar til hún fær boð frá sveifarásskynjara, þá opnar hún aftur og stoppar ekki fyrr en 3 sekundum eftir síðasta boð.

Það er relay smellið sem þú heyrir 3 sek eftir að þú svissar á, og 3 sek eftir að þú slekkur á bílnum.

Þú getur hinsvegar mælt þetta meðan einhver annar er að starta...

Eða tengt litla stöðuljósperu í tengið og horft aftur fyrir meðan þú svissar á og startar, það væri auðveldast ef þú ert einn.
Back to top
sonur
Fri Oct 22 2010, 08:11a.m.
Registered Member #500

Posts: 151
já reyndi eitthvað að mæla þetta í morgun án árangurs, ég er pæla hérna, hvar er relayið eða öryggið fyrir þessa dælu? ég finn það hvergi í bilnum..

ég er að fara hoppa út aftur að beinteingja dæluna við rafmagn, væri alveg típískt að dælan væri ónýt

en þó svo að hún væri ónýt ætti samt ekki að kligga í relayinu?? það gerir það nefnilega ekki

[ Edited Fri Oct 22 2010, 08:13a.m. ]
Back to top
Sævar
Fri Oct 22 2010, 10:12a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ju það ætti að smella i relayinu, það er innan við hanskahólfið ef þú horfir upp og til vinstri sérðu það eftir að hanskahólfið er farið burt. Annars var skipt um rafkerfi í þessum bíl og óvíst hvort það hafi verið fest á réttan stað en þarna á það amk. að vera
Back to top
sonur
Fri Oct 22 2010, 06:04p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Jæja, Iðinn við kolann tókst hið gríðarlega áætlunarverk sitt með glæsindum og bragar hátt sem bleikklæddir kvennmenn myndu líða útaf yfir að sjá, heyra eða snerta

HANN ER KOMINN Í GANG

Hugsaði um þetta í allan dag hvernig ég ætlaði mér að tækla þetta bensín vandamál.
Byrjaði á því að mæla geyminn sem var nýr, mældi rafmangið í dæluna frá geymi með beintenginu ásamt því að hún small í gang þannig að það hlaut að vera farið relay, en ég leitað aldrei að því heldur las mér til um þessi hefðbundu relay á netinu og samkvæmt því sem ég fann og las að þá kliggar ekki í relayinu nema að einhvað sem tekur straum sé tengt á hinn endan, þá datt mér í huga að skoða tengið fyrir dæluna þarna afturí og viti menn einn nippinn var brotinn í burtu og náði því aldrei að kveikja á dælunni

Tendi langa Vitöru tankinn við allt kerfið og Voila setti í gang og gékk svona frábærlega vel og tók inngjöfum eins og stóðhross á sterum

Núna er ég í vandræðum með ógeðistankinn, ég reyndi á blöndungstankinn með nýrri dælu og sýu án árangurs, þannig ógeðistankurinn verður að notast!

Til þin sævar : Hvað tekurðu fyrir að hreynsa og blása út gamla aumingja tankinn þinn??
Back to top
Sævar
Fri Oct 22 2010, 06:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég get ekki hreinsað hann, ég reyndi allt sem ég kunni.
Back to top
sonur
Fri Oct 22 2010, 06:49p.m.
Registered Member #500

Posts: 151
nú jæja.. þá græja ég þetta bara á morgun
Back to top
sonur
Fri Oct 22 2010, 07:26p.m.
Registered Member #500

Posts: 151


Var að láta mér detta í hug að færa dælupickupið í ógeðistanknum ofar á brakketið svo að sýan færist ofar og verði ekki svona klesst eins og hun var, því ég var að prufa að blása út tankinn rétt í þessu og hann vill ekki haldast uppi eins og hann var, því hann er of beyglaður niður held að í öllu þessu tanka rugli sé það eina sem ég get haft undir þessum bil og notast við ánþess að hafa áhyggjur af því seinna, ég lýsti svo líka inni tankinn með góðu díóðu ljósi og það er eingin drulla í tanknum þannig allan timan þá var þetta krömd sýa herðu já, vel á minnst að þá var dælan sem var í ógeðistanknum ónýt, hún kveikti á sér en dældi svakalega littlu magni af bensini, prufaði svo hefðbundna corollu dælu og hún afkastaði margfalt meira magni og bara á því að setja hana í gang og slökkva svo stax aftur þá dældi hun næstum tvöfalt meir en dælan sem var í ógeðistanknum..

Búinn að eyða viku af æfi minni að synda i bensíni, kominn tími til að fara klára þetta áður en byrjar að snjóa í RVK
Back to top
sonur
Sun Oct 24 2010, 09:49a.m.
Registered Member #500

Posts: 151
Vúúhaaaa

Þreif ógeðistankinn að innan, og var ekki mikil drulla í honum, breytti pickupdælubrakketinu að neðan og setti nýja corollu GTi bensíndælu í og færði hana örlítið ofar en orginal og nýja bensínsýu neðast á hana, skrúfaði þetta svo allt saman og setti undir og setti á hann bensin og núna virkar sukkan svona frábærlega vel að ég á ekki orð sem lýsa því átti ekki von að "jeppi" á 33" mundi drullast svona vel áfram.

þá þakka ég Sævari og ykkur hinum æðislega fyrir hjálpsemina, er þvílíkt ánægður að vera kominn á krílið mitt loksins.

Kv.Iðinn við kolann hehe

[ Edited Sun Oct 24 2010, 09:50a.m. ]
Back to top
hobo
Sun Oct 24 2010, 09:53a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Til hamingju, ekki seinna vænna að koma honum í gang, það er kominn vetur
Back to top
Sævar
Sun Oct 24 2010, 02:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sæll, takk sömuleiðis, og til hamingju,
Back to top
Go to page  1 [2]  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design