Sæl/ir Er í smá vandræðum með Suzuki Grand Vitara. Ég tók hann ú fjórhjóladrifinu og merkinn eru farin en hann hangir samt ennþá í afturdrifinnu. Hefur einhver hugmynd um hvað gætti verið að hjá mér. Með fyrirfram þökk.
Ég þekki þetta ekki nægilega vel, á einhverjum af yngri gerðum Suyzuk var segulkúpling á afturdrifinu sem átti til að standa á sér og losna ekki af nema djöflast fram og aftur í beygju, ef þetta var gert nokkrum sinnum hékk búnaðurinn í lagi einhvern tíma á eftir.