Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur Landsins << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 3 4 5 [6]
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
BoBo
Thu Nov 29 2012, 11:10p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
maðurinn heitir Ásgeir Yngvi Ásgeirsson sem á hann víst, og er ekki bara ein leið til að komast að því?
Back to top
Hafsteinn
Thu Nov 29 2012, 11:13p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
hann er skráður á spjallið
Back to top
Hólmar H
Sun Feb 03 2013, 10:12a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Sá þennan í gær.

Back to top
Snæi GTI
Mon Feb 04 2013, 12:13a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Flottur, til sölu á 490 þúsund
Back to top
Fannar
Mon Feb 04 2013, 12:30a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
ég fékk að prufukeyra þennan grið um daginn, helvíti skemmtilegur og máttlaus
Back to top
birgir björn
Mon Feb 04 2013, 08:56a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg skal selja minn á þvi verði hann er 35" breyttur á góðum dekkjum og felgum óriðgaður : flott súkka samt

[ Edited Mon Feb 04 2013, 09:01a.m. ]
Back to top
Aríel
Mon Feb 04 2013, 09:55a.m.
Registered Member #408

Posts: 81
Lol. Ég setti miða á þennan svarta á Húsavík fyrir kannski 3 árum síðan. Minnir að hann hafi viljað fá 80 þúsund fyrir hann og Hvergerðingur hafi keypt hann á því verði.
Back to top
birgir björn
Mon Feb 04 2013, 11:04a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
stendur á bílasolur.is að hann sé og hafi alltaf verið i eigu sömu fjölskildu
Back to top
Úlfur
Mon Feb 04 2013, 11:29a.m.
Registered Member #770

Posts: 29
Það er vísbenging að hann hafi ekki skipt um hendur nýlega að hann er með gamla númerið!
Back to top
Aríel
Mon Feb 04 2013, 12:00p.m.
Registered Member #408

Posts: 81
minn er enn á upprunalegu númeri... ekki er ég búinn að eiga hann í 25 ár
Back to top
birgir björn
Mon Feb 04 2013, 01:03p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann heldur allveg númerinu sama hver á hann
Back to top
Aríel
Mon Feb 04 2013, 01:04p.m.
Registered Member #408

Posts: 81
nema hann hafi verið á sendiráðsnúmerum...
Back to top
birgir björn
Mon Feb 04 2013, 01:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sem hann er augljóslega ekki haha
Back to top
jonassukka
Mon Feb 18 2013, 07:26p.m.
Registered Member #1134

Posts: 2
Þetta má líka vera SUZUKI SJ410 lángur sem ég er að leta eftir
Back to top
jonassukka
Mon Feb 18 2013, 07:32p.m.
Registered Member #1134

Posts: 2
Goða kvöldið ég er að leita mér að Suzuki Fox Breitum eða obreitu það málíka vera Samurai eða SJ 410 Lángur sog lángar mér til að vita hvort men vita hvort þessi bikið breiti blái sétilsölu eða þessi græni ég er búinað eiga Sjö stiki um æfina og lángar að halda áfram að eiga súkku ég á einga í dag nú vtar mér hjál frá ikkur til að fina mér súkku
Back to top
Hafsteinn
Mon Feb 18 2013, 11:43p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
birgir björn wrote ...

hann heldur allveg númerinu sama hver á hann

Það er bara ekki rétt Hr. Birgir Björn.

Steðjanúmer virkar svipað og einkanúmer. Þú átt þau og getur sett þau á milli bíla SVO LENGI sem bíllinn megi bera steðja, þ.e. eldri en '88 módel. Ef þú t.d. US.is-ar þennan bíl þá er hann með "Skráningarnúmer" sem er R9129 en svo aftur á móti með allt annað "Fastamnúmer" sem fylgir ökutækinu, hver svosem eigandinn er.

Ég er t.d. með M steðjanúmer á Volvonum hjá mér og ég myndi ekki fyrir mitt litla líf láta það með bílnum ef ég myndi einhverntimann selja hann. Að sama skapi keypti ég hann með öðru steðjanúmeri sem fyrri eigandi hélt og ég fékk bílinn í hendurnar með ógeðslegri hvítri númeraplötu.
Back to top
birgir björn
Tue Feb 19 2013, 03:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er ekki að seigja að það sé ekki hægt að fara að því öðruvísi enn að öllu eðlilegu þá fylgjda bílnumer bílnum. eg hef selt ansi marga á svörtum númerum og keift án þess að þetta sé til umræðu nema þá undir eitthverjum séstökum tilfellum. mínar súkkur hafa allar haft sín númer frá upphafi. enn þannig að ef eg tek semsagt svarta númerið þá fer hann bara á þessi hvítu sem eru skráð á hann?

[ Edited Tue Feb 19 2013, 03:12a.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Tue Feb 19 2013, 11:29p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
birgir björn wrote ...
enn þannig að ef eg tek semsagt svarta númerið þá fer hann bara á þessi hvítu sem eru skráð á hann?

Nákvæmlega.
Back to top
Bilbro
Sun Mar 17 2013, 01:10p.m.
Registered Member #1147

Posts: 1
http://icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/4x4/normal_Scan10006.JPG

Þenna keypti ég í sölunefndinni og vann í honum í 4 ár

Skemmtilegasta leiktæki sem ég hef átt.
Back to top
Hafsteinn
Sun Mar 17 2013, 01:57p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Bilbro wrote ...

http://icejeep.com/album/albums/ymsar_myndir/4x4/normal_Scan10006.JPG

Þenna keypti ég í sölunefndinni og vann í honum í 4 ár

Skemmtilegasta leiktæki sem ég hef átt.

Vá þessi er verklegur! Hvernig var hann breyttur og hvaða vél var í honum?
Back to top
birgir björn
Mon Mar 18 2013, 03:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er mynd af honum hérna framar í þræðinum hann er í skagafyrði minnir mig og er ekki til sölu
Back to top
olikol
Tue Mar 19 2013, 04:26p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hann var í skagafirði inní gám, en sá hann seinast á akureyri fyrir 2 árum síðan
Back to top
Jbrandt
Sun Aug 18 2013, 06:44p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Rakst á þessa á EGS nýlega
Back to top
Hólmar H
Thu Sep 19 2013, 11:08a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Sá þennann í Mjóafirði.
Back to top
birgir björn
Thu Sep 19 2013, 03:56p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já hólmar þú hefur greinilega ekki skoðað þráðin hann er örugglega oftar einn einusinni hérna
Back to top
Hólmar H
Thu Oct 03 2013, 06:40a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Nú jæja, þá hefur hann farið framhjá mér
Back to top
Go to page  1 2 3 4 5 [6]  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design