Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur Landsins << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 [2] 3 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
olikol
Thu Sep 17 2009, 07:52p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ja ok. hún var nú til sölu seinasta vetur minnir mig
Back to top
gunnarja
Mon Sep 21 2009, 01:19p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Gunni_Bazooka wrote ...

Hvað er blönduóskarlinn gamall?Ætli það sé löng bið ?:P

Hann er búin að selja hann, þ.e.a.s. Súkkuna á Blönduósi. Keypti hann í vor og búið að laga hann aðeins til og hann er til sölu fyrir rétt verð.
Back to top
Gunni_Bazooka
Mon Sep 21 2009, 03:14p.m.
Registered Member #16

Posts: 53
Hm....hvað er nú rétt verð?
Back to top
Ingi
Sun Oct 18 2009, 12:29a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Ég rakst á síðu með nokkrum súkkumyndum frá íslandi og fanst um að gera að skella henni hérna inn
held að eingin af þessum myndum sé búin að koma hérna
http://members.home.nl/xs4two/ijsland/ijsland-eng.html
Back to top
björn ingi
Sun Oct 18 2009, 12:38a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Jú gráa Súkkan þarna er Súkkan mín, þarna var hún á 36" held ég. Þessi með númerinu IJ 356 er Súkka sem Guðni á Siglufirði átti bara síðast í fyrra en er búinn að selja núna.
Back to top
Ingi
Sun Oct 18 2009, 12:41a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
og þá að sjálfsögðu virkar linkurinn ekki
ég hendi þá bara myndunum inn og vona að eigandanum sé sama












virkar kanski svona linkurinn
Back to top
Ingi
Sun Oct 18 2009, 12:44a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
björn ingi wrote ...

Jú gráa Súkkan þarna er Súkkan mín, þarna var hún á 36" held ég. Þessi með númerinu IJ 356 er Súkka sem Guðni á Siglufirði átti bara síðast í fyrra en er búinn að selja núna.

hehe já mér datt það reindar í hug en var ekki viss
Back to top
gisli
Sun Oct 18 2009, 01:02a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ahh, ég fékk fullnægingu í augun
Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 19 2009, 03:21p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
þessi rauði neðsti,er það þessi guli á brono grindinni ? sem er búið að rífa núna minnir mig
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 03:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Guðni á Sigló er mikill súkku maður. hann virðist nú vera hrifinn af patrol líka. ekki skil eg afhverju. en hann er búinn að smita mig mikið með þessu súkku æði. og hann er sérstaklega hrifinn af sidekick og vitöru.
Back to top
björn ingi
Mon Oct 19 2009, 04:13p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já Guðni er ekta Súkkukall. Ég held hann hljóti að fyrirgefa mér þó ég setji hér inn nokkrar myndir frá honum
sem hann hefur sent mér.

Þetta er svaka græja, með Volvo túrbómótor og skilar einhverjum 300+ hestum. Seldur

Þessa Vitöru átti hann líka. Flottur bíll með upphækkunarsetti frá Calmini held ég. Seldur

Flott þetta.

SVo átti hann þessa ekki fyrir löngu. Seldur held ég.

Nú að lokum sá grái á 44" Seldur.
Hann hlítur að fara að fá sér Súkku aftur, trúi ekki öðru.
Back to top
Hafsteinn
Mon Oct 19 2009, 04:42p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Shit hvað ég er að fíla sidekickinn á efstu myndinni, svona á að gera þetta =)
Back to top
SiggiHall
Mon Oct 19 2009, 04:50p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Magnús Þór wrote ...

þessi rauði neðsti,er það þessi guli á brono grindinni ? sem er búið að rífa núna minnir mig


Já það er hann, það er verið að langa súkku ofaná grindina
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 06:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann Guðni fær sé rpottþétt súkku aftur. þessi græna með calmini settinu fór á selfoss. eða svo sagði Guðni um dagin. þessi með volvo mótornum var með 2 gírkassa. man ekki hvað það voru margir gírar. mig minnir að það hafi verið 32 gírar í henni. én sá sem keypti þennan græna af honum fór í sína fyrstu jeppa ferð á honum með einhverjum 30 bílum að mér skilst. það voru pattar og cruiserar og eitthvað meira. en hann fór lengst á súkkuni. eins og guðni orðaði þetta þá var það svona. strákranir köllu í talstöðina á strákin og sögðu við hann þangað fæi engin nema fuglin fljúgandi og súkka. frábær setning fynst mér. Guðni hefur altaf einhver skemtilegar sögur að segja og altaf til í að leiðbeina manni með breytingar og annað. hann er algjör snillingur:D
Back to top
björn ingi
Mon Oct 19 2009, 07:39p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já hann var búinn að segja mér frá þessu líka með strákinn á grænu Súkkunni og hann skemmti sé alveg konunglega yfir þessu. Guðni er svona ekta jeppakall af gamlaskólanum, alltaf tilbúinn að miðla af reynslu sinni, var einmitt að tala við hann síðast í gærkvöldi um hvort ég þyrfti að styrkja grindina í Súkkunni hjá mér fyrir breytinguna á gormana að framan og að sjálfsögðu kom maður ekki að tómum kofanum þar. Að sjálfsögðu reyndi hanna að selja mér bíl, hann gerir það alltaf, núna var það 44" breyttur Patrol með bensínvél.
Back to top
Sævar
Mon Oct 19 2009, 08:14p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gaman væri að heyra meira af þessum manni, enda reynsluríkur og hefur svolítið mikið eytt tímanum undir súkkum.

En ég geri ekki ráð fyrir því að hann sé mikið net tengdur, eða hvað?
Back to top
gisli
Mon Oct 19 2009, 10:31p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Já, það er kominn tími að Guðni meldi sig hérna inn og láti móðann mása um súkkur. Sá sem er í sambandi við hann er vinsamlegast beðinn um að bjóða hann velkominn hingað af minni hálfu.
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 10:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Gaman væri að heyra meira af þessum manni, enda reynsluríkur og hefur svolítið mikið eytt tímanum undir súkkum.

En ég geri ekki ráð fyrir því að hann sé mikið net tengdur, eða hvað?


ef ég man rétt þá er hann skráður á síðuna. Hann talaði um það, hann kallar sig kapteinn kolbeinn
Back to top
björn ingi
Mon Oct 19 2009, 10:39p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já hann sagðist vera skráður hér þegar ég sagði honum frá síðunni, er örugglega bara ekki mikið að hanga í tölvunni, vill frekar vera að grúska í bílum.
Back to top
stebbi1
Mon Oct 19 2009, 11:23p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þessi á 44" er austur á vopnafirði
Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 19 2009, 11:28p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=192568

Hérna eru fleiri myndir ásamt eitthverjum fróðleik
Back to top
SiggiHall
Tue Oct 20 2009, 12:54a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
hann er helvíti flottur hjá honum

[ Edited Tue Oct 20 2009, 12:56a.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Oct 20 2009, 07:14a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
SiggiHall wrote ...

hann er helvíti flottur hjá honum


Þetta var víst snildar græja skildist mér á honum. og auvðitað með snilldar mótor. hehe
Back to top
Aggi
Tue Oct 20 2009, 04:26p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
Hann heitir Einar minnig mig sem á svarta sidekickin nuna. skipti við guðna á honum og langa foxinum með ranger v6 mótor
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 25 2009, 11:59a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þessar eru í minni sveit. Gef mér bessaleyfi til að birta þær hér..

Fyrsta er Fox, langur pickup. Gormar framan og aftan, volvo B21 vél (úr Lapplander)


Síðan eru það tveir stuttir foxar, annar óbreyttur (um '84 árg) = Ónýtur!! (Datt samt í gang um daginn)


Hinn er heillegri, en það er búið að rífa slatta úr honum í rauða langa. Hækkaður á body um ca 2-3 tommur eða svo..


Þessir tveir stuttu standa á beit hérna úti á túni og horfast í augu. Það eru svona ca 2 ár síðan þessum rauða var breytt, fyrst snúið við á hásingum en síðan gormavæddur. Hann hefur verið á númerum þangað til núna í haust.
Back to top
birgir björn
Sun Oct 25 2009, 12:53p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur þessi rauði, til sölu? hehe haugur af varahlutum í þessum hvítu þeir eru allveg eins og minn, hann er eimitt árgerð 84
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 25 2009, 01:45p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Haha.. neibb, eigandinn vill ekki láta neinn þeirra
En þessi hvíti sem er heillegri er eitthvað yngri, sennilega '87 eða svo..
Back to top
Sævar
Sun Oct 25 2009, 02:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það var nú verra, mér sýnist ekkert framhaldslíf vera í þessum hvítu nema þá sem túnbílar sem verða orðnir að engu eftir 2-3 ár
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 25 2009, 02:21p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Já einmitt, ég er mjög spenntur fyrir þessum heillegri þarna, bara skipta um mótor, drifsköft (sem eru til) og eitthvað smotterí, þá væri hann mjög góður.

[ Edited Tue Jan 26 2010, 11:44a.m. ]
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 25 2009, 03:09p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Þessi rauði er bara nokkuð smekklegur fyrir utan kantana

[ Edited Sun Oct 25 2009, 03:09p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Oct 25 2009, 03:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hahah ég var akkurat að dást að köntunum, fannst þeir svo flottir svona ferkantaðir eins og bíllinn er upphaflega.

Ég set samt spurningamerki við þennan stuðara
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 25 2009, 03:18p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
já, kanntarnir mættu vera smekklegri. En ef ég á að vera hreinskilinn, þá er ekkert mjög skemmtilegt að keyra þetta í langkeyrslu.. liggur við sjóveiki.. en drullu gaman í snjó.. alveg eðall!
Back to top
einarkind
Mon Oct 26 2009, 11:05a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
hérna er stutta súkkan sem guðnif hérna á spjallinu átti enn þetta er stutt vitara á 36" með 8 ventla blödungsmótor og hún flaut eins og korktappi í snjóum. hérna er hann að draga mig á stiga sleiða rétt vestann við hofsjökull á leiðini á miðjuna

Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 26 2009, 01:13p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
Hver á þessa núna og er eitthvað að gerast í henni ?
Back to top
Sævar
Mon Oct 26 2009, 01:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég held að bróðir hans Þorra eigi hann núna,eða kári heitir hann amk.
Back to top
jeepson
Mon Oct 26 2009, 01:30p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Að sögn Guðna seldi hann bílinn á Selfoss. og strákurin sem keypti er en að senda honum mail og þakka fyrir þennan frábæra bíl.
Back to top
einarkind
Mon Oct 26 2009, 05:34p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
jeepson wrote ...

Að sögn Guðna seldi hann bílinn á Selfoss. og strákurin sem keypti er en að senda honum mail og þakka fyrir þennan frábæra bíl.


nei þú ert að ruglast á etihverjum guðnum

og jú sævar það er rétt kári bróðir hans þorra keifti hana alvegna af guðna enn veit reindar ekkert hvað hann er búinn að gera í henni veit alvegna að hann var etihvað birjaður á henni
Back to top
einarkind
Mon Oct 26 2009, 05:37p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
jeepson wrote ...

Að sögn Guðna seldi hann bílinn á Selfoss. og strákurin sem keypti er en að senda honum mail og þakka fyrir þennan frábæra bíl.


nei þú ert að ruglast á etihverjum guðnum

og jú sævar það er rétt kári bróðir hans þorra keifti hana alvegna af guðna enn veit reindar ekkert hvað hann er búinn að gera í henni veit alvegna að hann var etihvað birjaður á henni
Back to top
jeepson
Mon Oct 26 2009, 05:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
einarkind wrote ...

jeepson wrote ...

Að sögn Guðna seldi hann bílinn á Selfoss. og strákurin sem keypti er en að senda honum mail og þakka fyrir þennan frábæra bíl.


nei þú ert að ruglast á etihverjum guðnum

og jú sævar það er rétt kári bróðir hans þorra keifti hana alvegna af guðna enn veit reindar ekkert hvað hann er búinn að gera í henni veit alvegna að hann var etihvað birjaður á henni



óh. sorry
Back to top
thorri
Tue Oct 27 2009, 01:27a.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Já Kári á hana, hann á einn Bmw einn sendla og svo þennan sem hann ætlar að nota í vetur, hann er búinn að gera eitthvað fyrir hann og fór með hann í skoðun og fékk grænan miða bara til að skjótast að leika í þórsmörk í sumar, hann ætlar að gera hann klárann fyrir skoðun bráðum og hann á greiða inni hjá félaga sínum um að balancera dekkin og laga eitthvað en það er búið að dragat eitthvað. Ef hann leggur smá vinnu í hann verður hann flottur.
Held þó að það væri lang skemtilegast að setja minn mótor í hann eða eitthvað kraftmeira því hann er bara 8 ventla..
Back to top
Sævar
Tue Oct 27 2009, 01:55a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Varðandi balanseringu á dekkjum þá man ég ekki betur en að önnur afturfelgan eða báðar séu bognar í miðjunni, eða boginn afturöxull því það slógst fram og til baka í akstri
Back to top
Ingi
Sun Nov 15 2009, 08:21p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Ég var að spá súkkan sem Bjarni frímann er með gæti verið að það sé þessi hér?
Back to top
Sævar
Sun Nov 15 2009, 08:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já ég er nokkuð viss um það hehe, das automobile
Back to top
olikol
Sun Nov 15 2009, 09:56p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
er hann búinn að fá hana? hann talaði um að fá hana í febrúar
Back to top
einarkind
Mon Nov 16 2009, 06:46p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
er þetta ekki sendiráðsbíll hann er allvnega á grænum númerum vitið þið hvaða sendiráði hann tilheyrir
Back to top
Ingi
Mon Nov 16 2009, 07:01p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
þíska skilst mér annars er stærsti gallinn við hann að stírið er vitlausu megin
Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 16 2009, 07:32p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ingi wrote ...

þíska skilst mér annars er stærsti gallinn við hann að stírið er vitlausu megin

Ekkert mál að redda því. Eina sem þarf "nýtt" er mælaborðið, annars er bara skera úr og færa allt draslið, ætti ekki að vera mikið mál í svona litlum bíl.. Annars hef ég aldrei rifið Fox/Samurai þannig að ég get ekki fullyrt neitt, en þetta á ekki að vera neitt mál..
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 08:09p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það þarf meira en það, það þirti þá líka að færa stýrismaskinuna og snúa stýris og togstaung en þetta er vel geranlegt, sömuleiðis að færa bremsugútinn og petalana og allt það klapp, ásamt rafmagni og rörum

[ Edited Mon Nov 16 2009, 08:10p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Nov 16 2009, 08:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég myndi frekar reyna að venjast að skipta með vinstri sko...
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 08:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nákvæmlega
Back to top
Go to page  1 [2] 3 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design