Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Fri Dec 11 2009, 09:36a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er að teingja smurþrístimælir og er ekki með teikningar, og vantar hjálp! það eru 6 vírar allt í allt, í fista lægi er, rauður og svartur, eg er buin að finna útir þvi, það er ljósið í mælinum, svo eru 4 í viðbót, grænn, appelsínugulur (appelsínuguli er aðeins sverari) og svartur, og rauður, og eg hef ekki hugmynd hvernig þeir teingjast, svo er það þrísti skinjarinn, á vélinni, á honum eru tveir pólar, við annan stendur G, og hinn WK fyrir hvað stendur það, og hvaða vír fer í G og hvaða vír fer í WK, og hver á þessum 4, og hvað með hina, endilega comenta ef þið vitið þetta?
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 10:26a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
skelltu þér bara niður í umboð og fáður ljósrit af teikningum
Back to top
olikol
Fri Dec 11 2009, 12:18p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég myndi nú skjóta á að G stæði fyrir jörð.

en hva ertu að fara tengja fullt af mælum í bíllinn?
Back to top
Sævar
Fri Dec 11 2009, 02:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fylgir ekki sér pickup með mælinum??
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 11 2009, 03:47p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Ertu að reyna að tengja þennan mæli við orginal skynjarann á vélinni?
Back to top
hilmar
Fri Dec 11 2009, 05:56p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
ef þetta er mælir frá N1 á ég teikningu og ef þú ferð og skoðar þetta hjá þeim er teikning í kassanum fyrir allar gerðir sem sagt olíu, volt , Amper og .fl.
Back to top
birgir björn
Fri Dec 11 2009, 08:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
uu haha nei það eru ekki 2 pólar á original skinjaranum það filgdi annar með, en okey eg skal kíkja á það
Back to top
birgir björn
Fri Dec 11 2009, 09:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
olikol wrote ...

ég myndi nú skjóta á að G stæði fyrir jörð.

en hva ertu að fara tengja fullt af mælum í bíllinn?

já maður heilan haug, sem er í mælaborðinu sem kom úr stóra 36" zuk
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 10:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
36 zuk. mínum semsagt
Back to top
birgir björn
Sat Dec 12 2009, 02:31a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 01:57a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
G stendur annaðhvort fyrir ground eða green. í þessu tilfelli er nú verið að tala um ground. semsagt jörð. annars er bara að prufa sig áfram ef þú hefur ekki tök á teikningum. Annars verð ég að sjá þetta sjálfur til að geta áttað mig betur á þessu. þú ert væntalega ekki hérna á vestfjörðunum.

[ Edited Mon Dec 14 2009, 01:59a.m. ]
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 02:08a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er ekki rétt eg fann teiknigar og G stendur fyrir gauge ekki ground
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 02:38a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
nú jæja. nú hugsaði ég bara um svona rafmagns dót alment. en auðvitað meikar það sens þegar þú segir það. þar sem að þetta stóð á skynjaranum.
Back to top
Sævar
Mon Dec 14 2009, 02:56a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Endaði þetta ekki alveg pottþétt í ljósum logum hjá þér svona tengt Birgir?
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 06:11p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei það var nú reindar ekki málið, eg ruglaði saman signal og + þessvegna for allt í steik
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 06:22p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
skemdiru eitthvað?
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 06:43p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg tóstaði mælinn hehe en það er í lægi, hann var óþarfa, er núna bara með snuningsmælir og volt, þetta var smurþristingur sem eg steikti

[ Edited Mon Dec 14 2009, 06:44p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 06:44p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Haha FAIL!!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design