ég var allavega búinn að ákveða það að ef ég fæ mér fox þá verður þessi litur settur á. Svo fann ég þessa mynd á google og sá þá semsagt hvernig þetta mun koma út og ég er bara hellvíti sáttur. enda fynst mér þessi litur fara flestum bílum.
haha ég var einmitt búinn að heyra af svona dæmi þar sem einhver á minnir mig cadilac eða einvherjum svona pramma var á hvolfi og neðst á stuðaranum stóð einmitt þetta. en þa ðsóst ekki nema bara þegar bíllinn var á toppnum
Það er nú ekki alt heimskulegt frá þessum hreppi. t.d ford og dodge er mjög gott frá þeim en flest alt annað er nú ekkert spes. sem beturfer eru nú hliðar sparkararnir frá kanada