Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Brynjar
Wed Jan 13 2010, 10:41p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég tók eftir því að annar framdemparinn hjá mér er farinn að leka. Eru menn að setja orginal dempara í þetta eða upgrada einhvað ?
Back to top
bennifrimann
Wed Jan 13 2010, 11:03p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Ég upgrada-ði það þegar ég skipti um. Það þarf bara að fynna eitthvern sem er ekki of langur og ekki of stuttur og passar þá ertu góður með það
Back to top
gisli
Wed Jan 13 2010, 11:07p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Spurning með alla þessa varahluta bíla sem verið er að rífa, hvort hægt sé að kaupa úr þeim fyrir slikk?
Back to top
EinarR
Thu Jan 14 2010, 02:31a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
við eigum svona úr löngum svo þeir ættu að vera stífari og þar af leiðandi góðir í þetta
Back to top
Sævar
Thu Jan 14 2010, 12:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég held að fjöðrunarbúnaður sé eins að framan í langa og stutta
Back to top
gisli
Thu Jan 14 2010, 02:21p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sammála Sævari, held að þetta sé sama gumsið. En eins og þú segir alltaf Sævar, þá gæti þetta hafa breyst 3svar á ári frá upphafi. Um að gera að prófa bara.
Back to top
Sævar
Thu Jan 14 2010, 06:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Að aftan er þetta ekki eins, enda er afturendi bílanna öðruvísi, en ég hugsa að þeir séu báðir jafn framþungir.
Back to top
jeepson
Thu Jan 14 2010, 07:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þeir ættu allavega að vera jafn þungir að framan. annars var þessi með 8ventla vél upprunalega. en það kanski skiptir ekki máli. enda getur ekki verið mikill þyngdar munur á 8v og 16v
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design