Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hafsteinn
Tue Sep 15 2009, 04:12p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Óska eftir Suzuki Fox/samurai
Gangfærum eða næstum gangfærum.
Skoða ALLT!

Hafið samband hér eða á netfangið hafsteinn92 (hjá) gmail.com

[ Edited Sun Sep 20 2009, 11:33p.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Sep 15 2009, 05:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað ertu til í að gefa fyrir slíkan bíl? við ættum að geta fundið eitthvað fyrir þig, ertu að leita af háþekju,? lágþekju,? 410? 413? laungum eða stuttum? breyttum eða óbreyttum

[ Edited Tue Sep 15 2009, 05:48p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Tue Sep 15 2009, 06:06p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég er mest spenntur fyrir lágþekju, 410 en ég gæti alveg skoðað 413. Helst stuttum, breyttur eða óbreyttur.. skiptir ekki höfuð máli.. væri ekki verra ef hann væri á ca 31" en ekki "mikið" meira en það. En ekki nauðsyn.

Helst sem ódýrastan, en skoða allt.

[ Edited Tue Sep 15 2009, 06:07p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Wed Sep 16 2009, 08:16p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Bömper
Back to top
Hafsteinn
Sun Sep 20 2009, 11:31p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Virðist vera lítið um þessa bíla á lausu.. =)

[ Edited Sun Sep 20 2009, 11:33p.m. ]
Back to top
gisli
Sun Sep 20 2009, 11:49p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Bara fylgjast vel með hérna inni, það dúkkar alltaf eitthvað upp. Hann Birgir Björn virðist líka hafa einstakt lag á að finna þessar elskur, hann stefnir hraðbyri á að verða betrungur Ómars Ragnarssonar í súkkueign.
Back to top
olikol
Sun Sep 20 2009, 11:50p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
1 á hvammstanga, 1 á Hólmavík, og svo nokkrir á Tálknafirði
Back to top
olikol
Sun Sep 20 2009, 11:51p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
svo er náttúrulega slatti af þeim á Skagaströndinni. Ég held að þeir sem eiga fox eða samurai hérna á spjallinu myndu aldrei nokkurn tímann selja súkkuna sína. Maður verður bara leita þær uppi, banka uppá hjá eigandanum með 20Þ kr og hirða bíllinn, flestir hafa gert það hérna.

[ Edited Sun Sep 20 2009, 11:54p.m. ]
Back to top
birgir björn
Sun Sep 20 2009, 11:54p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já það er vist ekki til nein lækning við þessari súkkuveiki:P
Back to top
Hafsteinn
Sun Sep 20 2009, 11:56p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Okei, svalt..

Vitiði eitthvað um þessa Hvammstanga/Hólmavíkur- súkkur? Myndir, eigendur osfrv?
Back to top
gunnarja
Mon Sep 21 2009, 01:23p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Ég á einn sem stendur í bakgarðinum hjá mér og er jafnvel til sölu. Sjá mynd http://hvammstangi.123.is/album/default.aspx?aid=139221
Back to top
Hafsteinn
Mon Sep 21 2009, 01:25p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Töff.is!!
Hvað viltu fá fyrir hann?
Back to top
gunnarja
Mon Sep 21 2009, 01:57p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Fá bara tilboð í hann
Back to top
Hafsteinn
Mon Sep 21 2009, 01:59p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ertu með netfang eða eitthvað slíkt þar sem ég get haft samband við þig?
Back to top
olikol
Mon Sep 21 2009, 02:54p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég og pabbi hittum kallinn sem átti gulu blöndás-súkkuna fyrir 2 árum síðan, og hann sagði að hann myndi aldrei á ævi sinni selja bíllinn. En gaman að hún er kominn í klúbbinn núna
Back to top
gunnarja
Mon Sep 21 2009, 03:53p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Hafsteinn wrote ...

Ertu með netfang eða eitthvað slíkt þar sem ég get haft samband við þig?

netfangið er gunnarja©simnet.is
Back to top
Hafsteinn
Mon Sep 21 2009, 03:54p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sent
Back to top
stebbi1
Mon Sep 21 2009, 09:46p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
heryðu það er verið að auglýsa eina á f4x4.is núna http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=23&t=15534&start=0 þetta er úrvals
Back to top
birgir björn
Mon Sep 21 2009, 10:08p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
djöfullinn, afhverju skítur maður ekki peningum!
Back to top
gisli
Mon Sep 21 2009, 10:56p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þetta er eðalsúkka frá Skagaströnd og verður að reyna að halda í klúbbnum.
Back to top
Sævar
Tue Sep 22 2009, 07:33a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=217799
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 11 2009, 12:18p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jæja, snjórinn nálgast og mig vantar enn súkku! Það hlítur að vera einhver hérna sem annaðhvort lumar á einum foxara/samurai eða veit um einn slíkan. Skoða bæði langar og stuttar, þarf ekki að vera breytt, en það er að sjálfsögðu mikill kostur og sparar mér mikla vinnu
Back to top
olikol
Sun Oct 11 2009, 03:07p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það er ein háþekja á Hólmavík, hægt að fá keypta á ca.30Þ með inniföldum sendingakostnaði í bæinn, svo er einn Samurai með throttle-body vél á Hvammstanga sem fæst örugglega keypt. Man ekki eftir fleirum í bili
Back to top
björn ingi
Sun Oct 11 2009, 03:18p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ég er hættur við að selja að svo stöddu. http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=23&t=15534&start=0

Kv. Björn Ingi
Back to top
Hafsteinn
Sun Oct 11 2009, 04:23p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
olikol wrote ...

Það er ein háþekja á Hólmavík, hægt að fá keypta á ca.30Þ með inniföldum sendingakostnaði í bæinn, svo er einn Samurai með throttle-body vél á Hvammstanga sem fæst örugglega keypt. Man ekki eftir fleirum í bili


Hvað veistu um þessa á Hólmavík? Hver á hana?
Back to top
björn ingi
Sun Oct 11 2009, 04:52p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Hafsteinn, you got email.

Kv. BIO
Back to top
Hafsteinn
Sat Oct 24 2009, 09:52p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Styttist vonandi í snjóinn, enn súkkulaus =P
Back to top
björn ingi
Sun Oct 25 2009, 05:06p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Hafsteinn kíktu á póstinn þinn.
Back to top
birgir björn
Tue Oct 27 2009, 05:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað viltu borga? 8482164



Back to top
thorri
Tue Oct 27 2009, 05:48p.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Hva á að hætta núna bara Birgir??
Back to top
birgir björn
Tue Oct 27 2009, 05:51p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg er allveg buin að gefast upp, hann er samt nánast klár er bara í vandræðum með að finna vél, og svo er þetta farið að kosta, lángar samt ekki að selja, er að hugsa um að fá mer jimny eða annan fox ef hann fer, er einnig til í skifti
Back to top
gisli
Tue Oct 27 2009, 06:23p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Birgir, þú mátt ekki gefast upp. Með samstilltu átaki finnum við mótor handa þér þegar að því kemur.
Er ekki nóg að dunda þangað til?
Ef ég hefði tíma myndi ég mixa 1600cc í minn bíl og þá gætir þú fengið 1300 mótorinn (með nýrri heddpakkningu) fyrir lítið eða einhver hagstæð býtti.
En tíminn er af skornum skammti.
Back to top
birgir björn
Tue Oct 27 2009, 06:38p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já satt er það, juju það er nog að gera, þangað til sjáum hvað setur og reinum að klára helvítið, eg mindi sennilega alldrey fyrirgefa mer það að seljann
Back to top
Hafsteinn
Tue Oct 27 2009, 06:44p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jú þú verður að klára skrímslið maður! Þessi verður flottur í ferðirnar í vetur
Back to top
hilmar
Tue Oct 27 2009, 10:33p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Alldrey að bogna sagði kall og skeit standandi.... go Birgir
Back to top
helgakol
Tue Oct 27 2009, 11:00p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
segi það! ekki gefast upp Birgir!
Back to top
birgir björn
Tue Oct 27 2009, 11:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já þetta er allveg rett, eg klára hann þá
Back to top
bjarnifrimann
Wed Oct 28 2009, 03:37p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
kláraðu bílinn birgir
Back to top
hilmar
Wed Oct 28 2009, 07:44p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Birgir það vantar allan ákafan í þetta hjá þér. ekki svona.....OOOOOOOOOég klára hann þá. Mundu þetta er bara verkefni. Gangi þér vel
Back to top
birgir björn
Wed Oct 28 2009, 07:54p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei alls ekki þessi bíll er mitt líf og yndi:p
Back to top
EinarR
Sat Oct 31 2009, 01:23p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
DO IT!!! AAAAaaaa.. þýðir ekki að hætta svona alveg í lokinn men. þú átt að seiga ég var bara að djóka strákar. haha. ég er ekki hálviti.
Back to top
Ingi
Sun Nov 08 2009, 09:05p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
En hvað með þennan hérna var búið að benda á hann? súkka
Back to top
Ásgeir Yngvi
Mon Nov 09 2009, 10:40p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
olikol wrote ...

Það er ein háþekja á Hólmavík, hægt að fá keypta á ca.30Þ með inniföldum sendingakostnaði í bæinn, svo er einn Samurai með throttle-body vél á Hvammstanga sem fæst örugglega keypt. Man ekki eftir fleirum í bili




ég væri game í info um þennan bíl ef þið nennið.
Back to top
stebbi1
Mon Nov 09 2009, 11:14p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
er til mynd af bílnum með tbi?
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Nov 10 2009, 11:18p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Ásgeir Yngvi wrote ...

olikol wrote ...

Það er ein háþekja á Hólmavík, hægt að fá keypta á ca.30Þ með inniföldum sendingakostnaði í bæinn, svo er einn Samurai með throttle-body vél á Hvammstanga sem fæst örugglega keypt. Man ekki eftir fleirum í bili




ég væri game í info um þennan bíl ef þið nennið.


Ég var að eignast bílinn frá Hólmavík
Back to top
hilmar
Tue Nov 10 2009, 11:25p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Til hamingju með það
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Nov 10 2009, 11:44p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
hilmar wrote ...

Til hamingju með það



Takk fyrir það, er ekkert smá ánægður með lífið, get loksins sofið á næturnar vitandi það að ég á súkku kem með myndir fljótlega
Back to top
gisli
Tue Nov 10 2009, 11:49p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Til hamingju!
Myndir sem fyrst, takk.
Back to top
olikol
Wed Nov 11 2009, 12:08a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ef eigandinn hét Garðar og bíllinn er skráningarlaus þá stemmir það, en annars til hamingju með gripinn endilega koma með mynd af honum
Back to top
Stebbi Bleiki
Wed Nov 11 2009, 06:45p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
olikol wrote ...

Ef eigandinn hét Garðar og bíllinn er skráningarlaus þá stemmir það, en annars til hamingju með gripinn endilega koma með mynd af honum




Já það passar, vantar einmitt skráningu, ef einhver veit um ónýtan bíl með heila skráningu eða bara skráningu þá er ég til í að kaupa hana:)
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design