Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Myndakvöld (UPDATE!!) << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Fri Apr 16 2010, 12:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421

Sælir hálsar!
Ná á fimmtudag, sumardagurinn fyrsti nánar til tekið, ætlum við að halda fund / Ljósmyndakvöld / Rúnt?
Hittumst hjá mér Vorsabæ 13, sem er í árbænum á slaginu 4. Tökum smá spjall og taka hugsanlega smá rúnt um bæinn. Við skulum stefna að því að mæta á súkkum svo hægt sé að taka góðar myndir. Síðan þegar tekur að líða á dag skulum við skoða ljósmyndir og þar ætla ég að bera undir ykkur hugmynd af dagatali.
Fá svo að sjá nýliða sem ekki hafa mætt á fund að koma og sýna sig fyrir okkur hinum!



Væru menn til í að hittast og horfa á ljósmyndir?
Mig langar að fara að vinna í Suzuki Dagatali og væri meira en til í að deila því með ykkur að velja ljósmyndir í fyrrumrætt dagatal. Þennan hitting væri hægt að hísa heima hjá mér en ef eitthver hefur aðgang að til dæmis skjávarpa þá væri það algjör draumur! Hvernig lýst ykkur á þetta? á ég að finna dagsettningu á þetta bara?
Eigið þig ekki eitthverjar ljósmyndir? Jafnvel hægt að hittast og taka svo rúnt upp á úlfarsfell og ná einni góðri ljósmynd á flotanum. GAME??

Kv. EinarR

[ Edited Mon Apr 19 2010, 09:32p.m. ]
Back to top
Godi
Fri Apr 16 2010, 12:19p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
Ég mæti klárlega
Back to top
Sævar
Fri Apr 16 2010, 12:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eg mæti svo fremur að ljósmyndir af kjötsupukvöldi verði bannaðar
Back to top
AA-Robot
Fri Apr 16 2010, 02:17p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
held alveg að ég geti mætt væri líka gaman að fara í hópferð uppá fellið
Back to top
EinarR
Fri Apr 16 2010, 02:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er jú akkúrat ekki mál fyrir óbreitt bíla að fara uppá úlfarsfell svo þetta ætti að hemta öllum. annars væri gaman að hittast og fá sér jafvel pítsu ef menn eru spenntir fyrir því
Back to top
EinarR
Fri Apr 16 2010, 03:42p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Eiga ekki eitthverjir til myndir af sukku? þá úr ferðum eða eitthvað álika?
Back to top
helgakol
Fri Apr 16 2010, 06:50p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
count me in og endilega sýnið mér soldið af myndum frá kjötsúpunni! ekkert skemmtilegra en 18-19 strákar überhressir á kantinum:)
Back to top
Brynjar
Fri Apr 16 2010, 08:01p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Ég mæti kem með einhverjar myndir.
Back to top
EinarR
Fri Apr 16 2010, 08:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
helga ég á eina góða af þér að dansa við brynjar
Back to top
helgakol
Fri Apr 16 2010, 11:40p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
góða as in ljóta / fyndna / flotta / skrýtna.....
Back to top
jeepson
Sat Apr 17 2010, 12:30a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Eiga ekki eitthverjir til myndir af sukku? þá úr ferðum eða eitthvað álika?


Ég á slatta af myndum. þær skástu eru auðvitað hérna inni á spjallinu. En ég get líka sent þér link inná síðuna sem að nota til að hýsa myndirnar þannig að þú gætir þá valið eitthvað til að hafa á myndakvöldinu. Annars er ég voða spentur fyrir því að komast í bæinn á svona myndakvöld
Back to top
Sævar
Sat Apr 17 2010, 01:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einar getum við ekki hittst á ársafmæli sukka.is þ.e.a.s. mánaðarmótin apríl maí


Það hefur nú ýmislegt gerst á þessu heila ári og ef við erum nettengdir á staðnum sem við hittumst væri hægt að gramsa í ýmsa gamla þræði
Back to top
EinarR
Sat Apr 17 2010, 04:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er net hér hjá mer ef engin önnur aðstaða finnst en eru ekki allir að detta í próf þarna á þessum tíma?
Back to top
Sævar
Sat Apr 17 2010, 05:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ekki ég
Back to top
EinarR
Sat Apr 17 2010, 10:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Mig langar að fá myndir af sem flestum bílum svo að það væri algjör snilld að fá myndir af ykkar bílum þó að þið eigið bara eina af ykkar bíl þá vill ég fá þá mynd. ég skal líka taka mynd af bílnum ef mönnum líst á það. Endinlega fjölmenna á þennan fund og helst á súkkum svo hægt sé að taka myndir af þeim saman.
Back to top
EinarR
Mon Apr 19 2010, 09:54a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er búið að opna þetta 200 sinnum, skiljiði endinlega eftir hvort þig mynduð mæta þar að seiga hvort þið hafið áhuga
Back to top
jeepson
Mon Apr 19 2010, 11:58a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ætli ég verði ekki með ykkur í anda eins og altaf
Back to top
EinarR
Mon Apr 19 2010, 12:13p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þið þarna á norður og vestulandi skulið bara hittast í staðaskála og keyra á einum bíl í bæinn og mæta einfaldlega á fund. Getur alveg eins haft hann á helgardeigi
Back to top
jeepson
Mon Apr 19 2010, 12:21p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha það er alveg satt. Ég er alveg game í mæta. Það er einna helst peningamálin sem stoppa það af eins og er.
Back to top
Sævar
Mon Apr 19 2010, 06:34p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvernig lýst ykkur á fimmtudagseftirmiðdaginn, mæta í björtu og skoða bílana sem fólk mætir á og fara svo og skoða myndir liðins árs.

ef það hentar þér einar að hýsa okkur og öðrum að mæta, fimmtudagurinn er frídagur eða sumardagurinn fyrsti hjá flestum
Back to top
EinarR
Mon Apr 19 2010, 09:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já ég er sko aldeilis til í það!! Negla það!
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 12:19p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hverjir eru game??!!
Back to top
Sævar
Tue Apr 20 2010, 12:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eg
Back to top
Brynjar
Tue Apr 20 2010, 06:46p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég tók mér frí í vinnu til að geta mætt á þetta.
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 07:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Brynjar mér líst á svona metnað!
Back to top
AA-Robot
Tue Apr 20 2010, 08:05p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
efast um að ég geti mætt nema að það sé búið að redda bílnum hjá mér .. hann er enn game over
Back to top
Sævar
Tue Apr 20 2010, 08:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Dugar ekki suðan hjá Birgi
Back to top
EinarR
Tue Apr 20 2010, 08:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
kemur labbandi!
Back to top
hilmar
Wed Apr 21 2010, 12:07a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Ég er með
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 08:00p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég var að spá hvort ég mætti mæta? Ég er ekki kominn með próf (kemur í nóv) en hef haft mikinn áhuga á súkkum. Gaman væri að fá að sitja í einhverjum bílnum í smá rúnt? Get komið með góða myndavél og tekið myndir .
Back to top
Sævar
Wed Apr 21 2010, 08:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú kemur þér á staðinn hlýtur að vera hægt að skjóta þér í eitthver sætið þó súkkurnar séu ekki plássrúmar

En að sjálfsögðu eru allir velkomnir á þennan fund og þá einna helst þeir sem ekki hafa áður mætt en hafa áhuga á að kynnast félagsskapnum kringum þennan klúbb
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 08:13p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Hef aldrei mætt á fund áður, Kemst alveg sjálfur þangað, stefni að því að fyrsti bíllinn verði súkka. Bara langar rosalega að fá að skoða þessa bíla aðeins betur. Hefur alltaf langað í súkku frá um 9 ára aldri alltaf horft framhjá Patrol og þessum stóru bílum. Get tekið þokkalega myndir með þessari vél. Ekkert professional samt

Ég mæti! Kv. Eiríkur Júlíus
Back to top
EinarR
Wed Apr 21 2010, 11:32p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Glæsilegt fá alveg eins og flott að fjölmenna á fundinn!!
Back to top
olikol
Thu Apr 22 2010, 01:28a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég mæti og ætla reyna finna einhverjar myndir
Back to top
gisli
Thu Apr 22 2010, 11:06a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég legg til að við brunum á "Úrvalsfell" að því gefnu að það sé ekki drulla þar, til að ná góðum myndum. Ég er orðinn mökkleiður á þessum banner.

Roði: Líst vel á þig, alvöru menn eins og þú sóa ekki tímanum í að prófa óæðri tegundir. Bara beint í súkku!
Back to top
gisli
Thu Apr 22 2010, 12:00p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Svo er ég með tillögu um heiðursmeðlim sem ég ætla að leggja fyrir fundinn.
Back to top
Roði
Thu Apr 22 2010, 02:02p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Er fundirnn kl 14 eða 16??? Stendur hér 4 en hann er byrjaður samkvæmt niðurtalningu.
Back to top
Sævar
Thu Apr 22 2010, 02:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
kl 1600
veit ekki afhverju það stendur kl 2 á niðurtalningunni
Back to top
Roði
Thu Apr 22 2010, 02:14p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
ok, fjúff, hélt að ég væri að fara að missa af fyrsta súkkufundinum!
Back to top
birgir björn
Fri Apr 23 2010, 11:11p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
atlar eingin að henda inn myndum?
Back to top
EinarR
Sat Apr 24 2010, 11:15a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
NEI
ég hef ekki nennt því
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design