Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
suzuki samurai 88, TIL SÖLU! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Fri Jan 08 2010, 06:58a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
suzuki samurai
árg 88,
ekin, pass,
beinskiftur,
1300 vél,
upphækkaður,
32" dekk,
skoðaður 10,
háþekja,
flækjur, (held eg!)

þetta er topp bíll í topp standi sér smá á boddýinu en ekkert allvarlegt,hefur verið útá landi alla sína tíð, og er í fullri notkun og hefur alltaf verið, hann er uppá hásingonum og þvi léttilega hægt að skera úr og skella 35 undir,
eini gallin er að hann er á fáskruðsfyrði en það er vel hægt að redda þvi, síminn er 8482164,
verðið er 150 kall og það er fast!
8482164






[ Edited Fri Jan 08 2010, 06:58a.m. ]
Back to top
EinarR
Fri Jan 08 2010, 09:22a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Afhverju er hann að selja? Gísli Jeppsone er að leita að svona
Back to top
birgir björn
Fri Jan 08 2010, 09:44a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
honum langar í eitthvað öflugt og stórt,
Back to top
EinarR
Fri Jan 08 2010, 12:20p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
svoleiðis hugsunarháttur á ekki að vera til nú 2010. hann átti að deyja út 2007

[ Edited Fri Jan 08 2010, 12:21p.m. ]
Back to top
EinarR
Fri Jan 08 2010, 12:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
átti hann ekki fullt af varahlutum?
Back to top
birgir björn
Fri Jan 08 2010, 01:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jú eitthvað átti hann af þeim, nú?
Back to top
jeepson
Fri Jan 08 2010, 05:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
skoðau skipti á legacy station og einhvern pening á milli kanski.
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sun Jan 10 2010, 11:01p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
bíllinn á fáskrúðsfirði, en hægt að redda því segiru...

er frí heimsending ?

Og er ekki hægt að fá hann til að slaka aðeins á verðmiðanum...

Back to top
birgir björn
Sun Jan 10 2010, 11:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei eingin skifti og nei eingin heimsending og nei það er ekki hægt að slá af verðmiðanum,
Back to top
Súkkuslátrarinn
Mon Jan 11 2010, 01:39a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Þetta er nú bara eldgömul og ógeðsleg súkka, 150 þúsund !!!
Hvar fæ ég það efni til að reykja sem þessi maður er að dreypa á.
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 09:15a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
farðu varlega í það sem þú ert að seigja
Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 12:21p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Bílar eru nákvæmlega þess virði sem þeir seljast á, ef enginn vill kaupa á uppsettu verði er það bara mál eigandans. Svo höfum við verið alveg lausir við skítkast hérna hingað til og stefnum á að gera það áfram
Back to top
Ásgeir Yngvi
Mon Jan 11 2010, 12:41p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
birgir björn wrote ...

nei eingin skifti og nei eingin heimsending og nei það er ekki hægt að slá af verðmiðanum,


haha ég þakka liðlegheitin haha


Back to top
Ásgeir Yngvi
Mon Jan 11 2010, 12:41p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
gisli wrote ...

Bílar eru nákvæmlega þess virði sem þeir seljast á, ef enginn vill kaupa á uppsettu verði er það bara mál eigandans. Svo höfum við verið alveg lausir við skítkast hérna hingað til og stefnum á að gera það áfram



rétt hja þér !
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 01:10p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Súkkuslátrarinn wrote ...

Þetta er nú bara eldgömul og ógeðsleg súkka, 150 þúsund !!!
Hvar fæ ég það efni til að reykja sem þessi maður er að dreypa á.

Samála gísla, þetta er ekki orðalag sem á heima hér, auk þess er þessi bíll í alveg svaka formi og mjög vel farinn svo þetta er bara eðlinlegt verð fyrir hann. Skilst meiraseiga að það sé búið að ræða eitthvað um kaup.
Back to top
Hafsteinn
Mon Jan 11 2010, 01:42p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég ætla nú ekki að vera leiðinlegur, en mér finnst þetta aaaaaalltof hátt verð fyrir svona gamlan bíl. Þessir bílar eru max, aaalveg max 100þ króna virði, og það þá bara ef það er ekki ryðkorn í þeim og alveg heilir frá A-Ö

Gangi félaga þínum samt að selja þetta Birgir, alveg til einhverjir vitleysingar sem gleypa við öllu =)
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 01:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Við skulum nú ekki fara að verða eins og litlu börnin á live2cruize. en já okkur er svosem frjálst að segja okkar meiningu á verðinu. en skítköst eru samt algjör óþarfi. manni fynst þetta auðvitað mikið verð. en ég er sammála honum nafna mínum. og hver veit nema að maður færi að skoða og prufa, að þá kanski fyndist manni þetta vera bara fínasta verð. bíllinn lýtur vissulega mjög vel út á myndum. En hvað um það. Engin skítköst hér. Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
Back to top
Gwagon
Mon Jan 11 2010, 01:56p.m.
Registered Member #44

Posts: 57
Sælir strákar og stúlkur
Það er fátt leiðinlegra en bull og stælar á spjallþráðum sem betur fer er súkku spjallið búið að vera laust við svoleiðis hingað til og vona ég að svo verði áfram þannig að ég mæli með því að vefstjóri taki hart á svona orðalagi og leiðindum eins og Hafsteinn og Súkkuslátrarinn nota hér á þessum auglýsingarþræði sem á ekkert erindi við þennan bíl eða súkkuáhuga almennt.
Reynum að halda spjallinu á þroskuðum nótum og um ástríðu okkur á Súkkum

Kveðja Arnþór
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 01:59p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er þakbogar á bílnum, 10.000 kall, það eru held ég 33" dekk á bílnum sem eru í lagi 30.000 kall með felgum. heilt boddí, heil vél, hell gírkassi, heill millikassi, það er ekki mikið að frara fram á 150 þús, svo ef menn skilja ekki svona verðlagningu hafa þeir ekki átt alvöru súkku. þetta er gulliðmanns
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 02:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
dekkin eru mjög góð á mjög flottum felgum, kostar saman sennilega um 150 kall nýtt, svo eru nýjir 40 þúsund króna kastarar framaná honum, bíllinn er skoðaður 10, og er með mjög flottan nýjan cd spilara, og haug af auka bunaði svosem flækjur, toppbogar, ofl, auk þess er haugur af folki búin að sína þessu áhuga, og margir óðir í að taka hann, þetta er nátturulega bara væl í övundsjuku peninga lausu folki

[ Edited Mon Jan 11 2010, 02:17p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Mon Jan 11 2010, 04:17p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Gwagon wrote ...

Sælir strákar og stúlkur
Það er fátt leiðinlegra en bull og stælar á spjallþráðum sem betur fer er súkku spjallið búið að vera laust við svoleiðis hingað til og vona ég að svo verði áfram þannig að ég mæli með því að vefstjóri taki hart á svona orðalagi og leiðindum eins og Hafsteinn og Súkkuslátrarinn nota hér á þessum auglýsingarþræði sem á ekkert erindi við þennan bíl eða súkkuáhuga almennt.
Reynum að halda spjallinu á þroskuðum nótum og um ástríðu okkur á Súkkum

Kveðja Arnþór

Meiningin var alls ekki að vera með leiðindi, en mér finnst að menn geti sagt sína skoðun á verðlagningu. Það er alfarið mál seljandans að verðsetja bílinn, og allt gott með það. Hins vegar var ég bara raunsær og benti á þetta, en alls ekki með nein leiðindi eða niðurlægingu í huga, alls ekki..

Og ég tek það skýrt fram að mér finnst þetta mjög fallegur bíll, og hef akkúrat ekkert út á það að setja. En mín skoðun er sú að þessi bíll seljist ekki fyrir hærri pening en 100 þúsund. En ég er bara einhver lame Volvo gaur sem hefur lítið vit á súkkum..

Góðar stundir =)
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 04:17p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha.. rétt. það er smádraslið sem telur
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 04:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er ekkert flókið. ef mönnum fynst það of hátt. þá er alt í lagi að segja það án þess að móðga menn eða vera með stæla. mér fynst það presónulega í hærri kantinum. En ég hef heldur ekkert skoðað bílinn. Þannig að ég get ekki dagt meira. en ef þa ðeru flækjur og annað í þessum bíl þá er auðvitað skiljanlegt að bíllinn kosti sitt. Þess má geta að dekk hafa hækkað gríðalega í kreppuni. menn eru jafnvel að kaupa notuð dekk fyrir sama verð og menn keyptu ný dekk á fyrir kreppu. En bíllinn er mjög flottur og ég er viss um að ég myndi fara og prufa bílinn þá fyndist mér þessi verð miði ekkert slæmur. annað er líka að þessir svo kölluðu kreppu bílar hafa hækkað gríðalega í verði. Maður sá vitörur og sidekick í fínu standi á 150 kallinn á 33" dekkjum. í dag er vonlaust að finna svona bíl undir 300 kallinum. og ekki heyri ég menn kvarta yfir því. Þannig að hvort sem verðið er 150 kall eða hærra þá er það undir eigandanum komið hvað hann lætur bílinn á. Hættum svo að rakka hann niður. Þessi bíll á eftir að seljast á 150 þús. Það er ég alveg viss um Gangi þér bara vel með söluna vinur
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 04:44p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já takk, þetta er líka svo svakalega personu bundið, hendi myndum inn að ganni

Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 05:55p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hafsteinn var alls ekki með skítkast, en það er held ég barasta best að viðra ekki skoðanir á verðinu í auglýsingaþræðinum sjálfum, það er svo leiðinlegt fyrir þann sem auglýsir. Ef maður ætlar ekki að kaupa bílinn sjálfur kemur það manni heldur ekki við.

Svo er ekkert óalgengt að menn auglýsi bílana sína að gamni á háu verði með það í huga að eiga þá bara áfram ef ekki er áhugi til að kaupa þá á uppsettu verði.
Ég gæti t.d. alveg hugsað mér að selja Sollu á 500.000kr Annars ætla ég bara að eiga hana.
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 05:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha. ég get ekki sett verðmiða á börnin mín
Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 06:01p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Einar, ég held þú verðir bara að setja innsigli á budduna áður en barnaskarinn verður of stór. Tryggingastofnun borgar bara meðlag með alvöru börnum, ekki súkkubörnum
Back to top
Gwagon
Mon Jan 11 2010, 06:28p.m.
Registered Member #44

Posts: 57
Þessi er nú bara helvíti töff ef maður ætti lausan aur þá væri þessi komin í hlaðið er hann orginal fyrir utan flækjur?hlutföll?framsæti?
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 07:12p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég væri til í að sjá grindina að framan fara í burtu og breiðari kanta á hann. það myndi gera hann miklu flottari. en engu að síðu rosalega flottur bíll. En ég er pínu forvitinn. Þessi bíll er á Fáskrúðsfirði. var hann nokkuð á seyðisfirði?
Back to top
Sævar
Mon Jan 11 2010, 07:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mér finnst hann bara akkurat samsvara sér frábærlega, nenniru að geyma hann fram á sumar fyrir mig
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 07:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hann er flottur En ég persónulega myndi fá mér aðra kanta og taka grindina af. En það er ég. En ef þessir á seyðisfirði í eigu palla eða guðjóns. þá þurfa menn ekki að hafa miklar áhyggjur af þessum bíl. því að þeir feðgar voru víst búnir að eiga þennan bíl í mörg ár og fóru mjög vel með hann
Back to top
Súkkuslátrarinn
Mon Jan 11 2010, 07:45p.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Allt í lagi strákar mínir ég afsaka orðbragðið hér að ofan, Bíllinn virðist líta vel út á snjó myndunum, og ætli það megi ekki réttlæta allt á sinn hátt, Auralaus er ég ekki, en við skulum þó vona að apparatið verði sem lengst fyrir austan, því hann myndi trúlega hverfa í bænum.

Með vinsemd og virðingu.
Back to top
Ásgeir Yngvi
Mon Jan 11 2010, 08:05p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
batnandi mönnum er best að lifa
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 08:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er líklega seldur það bauð einn 150 og atlar að fljúga austur svo bauð annar 160 og að borga hinum flugið til baka hehe, en nei hann var í sveit á egilsstöðum og þar á undan var hann á fásk, og já hann er original að öðru leiti
Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 08:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Heyr!
Þetta er ástæðan fyrir því að ég elska sukka.is og nenni lítið að púkka upp á f4x4.is lengur. Reyndar haugur af frábæru liði þar, en of margir í skipulögðu yfirdrulli.
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 08:57p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já sammála,
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 10:47p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Vonandi fer þessi bara í góðar hendur
Back to top
bjarnifrimann
Mon Jan 11 2010, 10:58p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
ég er spenntur fyrir bílnum. ég get borgað hann fljótlega og sótt hann austur ef hann er ekki seldur
Back to top
bjarnifrimann
Mon Jan 11 2010, 10:59p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
hvaða verðmiði er á náunganum í ullarpeysunni á neðstu myndinni?
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 11:09p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þú villt ekki eignast hann, hann er með skegg!
Back to top
bjarnifrimann
Mon Jan 11 2010, 11:44p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
svo maður nefni ekki rauða hárið
Back to top
jeepson
Tue Jan 12 2010, 12:05a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég er með skegg samt vildi konan mín eignast mig. við skeggjuðu gæjarnir erum ekkert verri en þið hinir hehehe
Back to top
Sævar
Tue Jan 12 2010, 11:54a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
HES MINE
Back to top
EinarR
Tue Jan 12 2010, 12:00p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
aggi þá? hélt í smá stund að þú hefðir séð ljósið varðandi val á súkkum
Back to top
Ásgeir Yngvi
Fri Jan 15 2010, 05:54p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
eruði ekki að grínast... fór einhver og bauð 160 í súkku sem er auglýst á 150 ! bwahahaha.... hann er þá væntanlega seldur?
Back to top
jeepson
Fri Jan 15 2010, 06:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ásgeir Yngvi wrote ...

eruði ekki að grínast... fór einhver og bauð 160 í súkku sem er auglýst á 150 ! bwahahaha.... hann er þá væntanlega seldur?


Þú verður að gera þér grein fyrir því að svona súkka í þessu standi liggur ekki á hverju götuhorni. Þetta er kanski hátt verð. en sá sem er tilbúinn í að borga þetta verð hlýtur a ðvera mjög sáttur við bílinn. annars væri viðkomandi ekki að bjóða hærra en uppsett verð
Back to top
Ásgeir Yngvi
Fri Jan 15 2010, 06:14p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
ef mig hefði langað svona geðveikt í hann þá hefði ég nú bara tekið hann á 150... en það er kannski bara ég
Back to top
Sævar
Fri Jan 15 2010, 06:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mig langaði í hann
Back to top
birgir björn
Fri Jan 15 2010, 06:31p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jeepson wrote ...

Ásgeir Yngvi wrote ...

eruði ekki að grínast... fór einhver og bauð 160 í súkku sem er auglýst á 150 ! bwahahaha.... hann er þá væntanlega seldur?


Þú verður að gera þér grein fyrir því að svona súkka í þessu standi liggur ekki á hverju götuhorni. Þetta er kanski hátt verð. en sá sem er tilbúinn í að borga þetta verð hlýtur a ðvera mjög sáttur við bílinn. annars væri viðkomandi ekki að bjóða hærra en uppsett verð

hann var að yfirbjóða annan sem bauð í hann, og já hann er seldur og nýji eigandinn hæst ánægður!
Back to top
EinarR
Fri Jan 15 2010, 09:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Flott að heyra að hann sé seldur. hvert fór hann?
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design