Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 3 [4] 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Fri Dec 11 2009, 11:17a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
spacera á drifköftinn eða?
Back to top
birgir björn
Fri Dec 11 2009, 10:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
stebbi1 wrote ...

spacera á drifköftinn eða?

já fundum eitt barna skaft í 410 og það var buið að leingja það og setja specera helvíti fyndið fanst mer
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 04:56a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
smá uppdate





Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 05:14a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég er að meta hjá þér plussið
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 05:21a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já takk er lika að fíla það, núna á eg bara eftir að reina laga málinguna, en ætli eg bíði ekki með það, (kemst ekki langt á lakkinu)
Back to top
gisli
Tue Dec 15 2009, 12:25p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þetta er pimpað, legg til hvítt leður afturí.
Back to top
Magnús Þór
Wed Dec 16 2009, 08:55p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
haha þetta er nett,er einmitt með rauð loðin sætisáklæði afturí og dökk blá frammí
Back to top
Valdi 27
Wed Dec 16 2009, 10:25p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Hún er orðin helvíti hugguleg hjá þér bara
Back to top
EinarR
Wed Dec 16 2009, 11:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sæll. þvílíkt áklæði. Er það ferð á Fös að sækja löm þá?
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 18 2009, 01:59a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Helvíti svalur að verða, plussið er allgjör snilld!
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 12:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
verið að máta, og kemur bara vel út


Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 12:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
spurning hvort maður á að flamea húddið með svörtu???
Back to top
Sævar
Tue Dec 22 2009, 12:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nee hehe, hann er svo þroskaður í útliti svona
Back to top
Þorvaldur Már
Tue Dec 22 2009, 01:19p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
helvíti er hún orðin flott maður !
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 04:56p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann verður líklega bara á 31" þessi eru eðeins of stór, og djöfull er hann þungur í stýri uff hehe




afhverju er maður enþá að hugsa um að selja?? þarf maður að fara að kíkja til læknis?
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 05:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég mæli steklega með að þú kíkir til læknis og látir athuga þig hehe en er hann á 33" þarna á nýjustu myndunum?
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 06:13p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er á 32"
Back to top
Sævar
Tue Dec 22 2009, 06:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú selur hann þá lofa ég því að það líða ekki tvær vikur þar til þú grætur þig í svefn yfir því, það er farin of mikil vinna í þennan til að þú seljir hann, allavega í bráð.
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 06:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg mindi alldrey fyrirgefa sjálfum mer það, auk þess mindi eg alldrey finna annan allveg eins þvi þessi er svo spes, og sá sem mindi kaupa hann mindi örugglega alldrey seljan
Back to top
Sævar
Tue Dec 22 2009, 06:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þeir fá sál þessar tíkur ef maður vinnur bara nóg í þeim og kynnist þeim
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 06:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er satt, enda er þetta orðið eins og barnið mans

[ Edited Tue Dec 22 2009, 06:30p.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 07:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Er ekki málið að lyfta honum aðeins meira og hafa hann bara á 33" held að hann yrði svakalega flottur þannig. liturinn fer honum mjög vel og ef hann fengi 33" skó dökkar rúður að aftan og einhverja flotta kastara þá væri þetta bara geðveikur bíll:)
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 07:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er ný buin að lækka hann, auk þess ræður hann eingan veigan við 33
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 07:37p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. væri flott að einhverja spræka og létta v6 vél í hann.
Back to top
birgir björn
Tue Dec 22 2009, 07:52p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þá þarf eg líka að skifta út hásingonum og öllu draslinu, atla bara að fá mer jimny til að breyta í ofvaxin jöklajeppa, og eiga þennan sem sparí, nota hann samt eitthvað til að birja með,
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 08:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já okey.
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 10:48p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hann er flottur svona, hættu þessu hangsi. bílinn skal á göturnar strax!
Back to top
birgir björn
Sun Jan 10 2010, 05:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jeepson wrote ...

Er ekki málið að lyfta honum aðeins meira og hafa hann bara á 33" held að hann yrði svakalega flottur þannig. liturinn fer honum mjög vel og ef hann fengi 33" skó dökkar rúður að aftan og einhverja flotta kastara þá væri þetta bara geðveikur bíll:)

þetta er reindar svo satt
Back to top
jeepson
Sun Jan 10 2010, 07:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Er eitthvað meir að frétta af þessum?
Back to top
EinarR
Sun Jan 10 2010, 07:54p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
eigandinn er að koma úr jólafríi
Back to top
Aggi
Sun Jan 10 2010, 08:16p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
vorum ad koma ad austan og fundum ymislegt a leidinni t.d. flottari spegla og skyggni
Back to top
jeepson
Sun Jan 10 2010, 09:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hehe nú er bara um að gera að fara að dunda sér á fullu. sumir fara í ræktina og hlaupa af sér auka kílóin en best er auðvitað að eiga svona project til að dunda sér í
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 12:00a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
manni líður allavega vel að gera svona, sér engan árangur heldur í því að fara í ræktina, bara minna til á bankareikningum er maður fer í ræktina
Back to top
stebbi1
Mon Jan 11 2010, 12:04a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
það þarf að koma með myndir af skygninu
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 12:21a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

manni líður allavega vel að gera svona, sér engan árangur heldur í því að fara í ræktina, bara minna til á bankareikningum er maður fer í ræktina


HAHAHA sammála
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 02:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
smá uppdate, krómaðir speiglar og der






[ Edited Mon Jan 11 2010, 02:49p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 04:17p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
aaaa! þetta er klikkað maður.. derið er alveg að gera sig!
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 04:21p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
úff ég sé bara fyrir mér 33" dekk crhome spoke felgur, dökkar rúður og derið auðvitað samlitað. þá ertu bara kominn á eina af flottustu súkkum landsins. Þessi er verður bara flottari og flottari með hverri mynd sem þú setur inn
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 04:31p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já takk fyrir það!

[ Edited Mon Jan 11 2010, 04:32p.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 07:16p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Einnig fynst mér flott að það sé svart í kringum framljósin. það brýtur hann pínulítið upp.
Back to top
Valdi 27
Mon Jan 11 2010, 07:46p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þessi er orðinn verklegur hjá þér gamli. færð mega props frá mér
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 08:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það kom líka til greina að hafa rimlana á milli ljósana svarta, er ekki allveg viss með það,
fór og breitti stuðaranum hjá mer, fanst hann of stór, og einnig er hægt að kippa honum af núna, á eftir að klára hann allveg samt, skelli inn nokkrum myndum, hvað fynst ykkur um þetta?




Back to top
Sævar
Mon Jan 11 2010, 08:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ekki mála derið og ekki mála rimlana en hafðu kantana svarta og felgurnar hvítar eða svartar með rauðri rönd, eða rauðar felgur með svartri miðju

[ Edited Mon Jan 11 2010, 08:23p.m. ]
Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 08:29p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég myndi mála derið, en að öðru leiti sammála Sævari. Ekki að við höfum neitt um málið að segja
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 08:31p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg virði skoðanir annara mjög mikið hehe:D mála derið þá rautt?? eins og bílinn?

[ Edited Mon Jan 11 2010, 08:41p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Jan 11 2010, 08:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Auðvitað máttu mála derið, svart.
Back to top
Sævar
Mon Jan 11 2010, 08:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Krómfelgur væru líka ýkt töff í stíl við speglana.
Back to top
gisli
Mon Jan 11 2010, 08:37p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Jámm, derið rautt, og krómfelgur væru flottar ef þær finnast í sæmilegu standi. Ættu ekki að vera svo dýrar undir svona bíl.
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 08:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já þetta er spurning með derið, ætli maður hafi það ekki bara svart til að birja með,

[ Edited Mon Jan 11 2010, 09:14p.m. ]
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 09:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
enn hvað fynst ykkur um stuðarann? eftir að eg breytti honum?
Back to top
Go to page  1 2 3 [4] 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design