Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 [3] 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Thu Nov 26 2009, 08:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
bara einn galli og það er að eg er með svo svakalega gamlan bíl að sköftin og flángsarnir eru miklu minni en í nýrri árgerð og 413, skaftið hjá mer er kanski svo 3 cm þykt hehe og varðandi hurðar rúðurnar þá á eg ekki til sleikjulistan og filtið fyrir rúðurnar og það er heldur dýrt í umboðinu,

[ Edited Thu Nov 26 2009, 08:52a.m. ]
Back to top
gisli
Thu Nov 26 2009, 09:59a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
En eru krossarnir minni?
Back to top
gisli
Thu Nov 26 2009, 10:16a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2-x-Suzuki-Samurai-Window-Rubber-Channel-Upgrade-New_W0QQitemZ250532745534QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item3a54ea513e#ht_2382wt_958

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2-x-Suzuki-Samurai-Door-Glass-Whisker-Sets-NEW_W0QQitemZ350281616294QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item518e694ba6#ht_2297wt_958

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/SUZUKI-SAMURAI-NEW-1986-95-SIDE-WINDOW-WHISKERS-SET_W0QQitemZ110461664382QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item19b8073c7e#ht_569wt_958
Back to top
birgir björn
Thu Nov 26 2009, 10:39a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
verð bara að taka myndir af sköftonum, já þetta er það sem mig vantar
Back to top
gisli
Thu Nov 26 2009, 11:04a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Alheimsupplýsinganetið segir mér að krossastærðin sé sú sama.
The SJ410 uses a 25x64 U-joint. This should be the same for a SJ413 and a Samurai.
http://www.suzukiclubuk.co.uk/fittinguniversaljoints1.html
Back to top
gisli
Thu Nov 26 2009, 11:06a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
http://www.suzukiclubuk.co.uk/propshaftextension.html
Hérna eru líka fínar leiðbeiningar um framlengingu.
Back to top
birgir björn
Thu Nov 26 2009, 11:17a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg á reindar til drifsköft undan 36" kvikindinu sem er með 2földum lið og krossum fyrir kana hásingar að neðan það er kanski hægt að mixa það eittvað, tek myndir af þessu öllu á eftir og sýni ykkur
Back to top
olikol
Thu Nov 26 2009, 11:53a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
eru ekki bara sami drifbúnaður í þínum birgir og LJ80?
Back to top
birgir björn
Thu Nov 26 2009, 12:09p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jú örugglega
Back to top
Aggi
Thu Nov 26 2009, 01:38p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ekki millikassin og drifin
Back to top
birgir björn
Thu Nov 26 2009, 10:13p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er eitthvað skrítið við afstöðuna á þessum stýrisenda og hann er hálf laus í, skil ekkert í þessu,

og herna er mynd af drifsköftonum




[ Edited Thu Nov 26 2009, 10:20p.m. ]
Back to top
SiggiHall
Thu Nov 26 2009, 11:16p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Afstaðan á stýrisendanum breytist auðvitað þegar bíllin er hækkaður, nema það sé settur stýrisarmur með droppi
Back to top
olikol
Thu Nov 26 2009, 11:31p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
voðalega eru þetta flott kústsöft.
Back to top
rockybaby
Thu Nov 26 2009, 11:43p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Strákar ef þið eruð að velta fyrir ykkur að fá lengri þá er sniðugt að nota ( Toyota ) draglið af framdrifsskafti úr hilux með hásingu hann er talsvert langur , reyndar er einn galli á því dæmi , það eru náttúrulega trúarspjöll að blanda saman suzuki og toyotu en það er sama hvaðan gott kemur ef það virkar hehehe
Back to top
Sævar
Thu Nov 26 2009, 11:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já ég hef heyrt að flangs af toyotu passi, þ.e.a.s. boltagötin fjögur, það þarf bara að mæla það. Snilldar hugmynd
Back to top
rockybaby
Fri Nov 27 2009, 12:00a.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Ef einhverjir flangsar passa af Toyotu þá myndi ég veðja á flangsana af klafabílnum með 7.5" drifinu og ég held að það væri ekkert svo rosalegur kostnaður að Toyotu framdrifskaft að framan og aftan í Suzuki með því að lengja og stytta eftir því sem við á í hverju tilfelli fyrir sig.
Back to top
gisli
Fri Nov 27 2009, 08:33a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Er dragliður í framskafti á klafabíl?
Back to top
birgir björn
Fri Nov 27 2009, 10:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
mér finst skrítið að stýrisendin sé svona á millistykki sem er sérhannað fyrir þessa breytingu, er þetta í lægi?
Back to top
birgir björn
Fri Nov 27 2009, 11:40a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803


Back to top
rockybaby
Fri Nov 27 2009, 04:53p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Held að það sé ekki langur dragliður á hilux klafabíl en það getur verið að flangsinn sé í svipaðari stærð og í 413 sukkunni og þessu toyotu dóti er hægt að blanda saman á alla vegu. Annars veit ég það að framdrifsdragliður úr hilux er langur því að framfjaðrirnar eru orginal með reverse shakles er því mýkri fjöðrun en í fjaðrabílum sem eru með hina útgáfuna eins og í Suzuki að framan. 'Eg snéri á sínum tíma fjaðrahengslunum á 413 súkku sem ég átti fyrir nokkrum árum plús það að ég notaði afturfjaðirnar að framan ( 7cm lengri ) við það færðist framhásing fram um 3.5 cm sem varð til bóta + mýkri fjöðrun að aftan notaði ég rússaafturfjaðrir ( 20 cm lengri en afturfjaðrir ) afturhásing var færð aftur um 6 cm við þessar aðgerðir varð Súkkan með mjúka fjöðrun og 9.5 cm lenging á milli hjóla minnkuðu stympingarnar og varð rásfastari
Back to top
stebbi1
Fri Nov 27 2009, 06:04p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Nei það er nú ekki eðlilegt að stýrisendinn sé svona. ég er með svipaða hækunn á liðhúsinu á mínum bíl en ég er líka með síaðri sectorsarm frá calmini þannig að togstönginn er eiginnlega alveg lárétt. en þetta ætti ekki að þurfa vera svona. þegar ég reyf grænu súkkuna þá var hún bara með þessari uphækunn á liðhúsinu og stönginn var í lagi. en skelltu inn mynd af sectorsarminum(pitmanarminum) er hann alveg bein eða?
Back to top
birgir björn
Fri Nov 27 2009, 07:49p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hallinn á millistykkinu er eitthvað skrítin, hallar á móti stönginni,
Back to top
birgir björn
Fri Nov 27 2009, 07:57p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hallinn á millistykkinu er eitthvað skrítin, hallar á móti stönginni,
Back to top
Hafsteinn
Fri Nov 27 2009, 11:30p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Flottur! Hvaða dekkjum á að skella undir hann?
Back to top
birgir björn
Sat Nov 28 2009, 10:14a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann verður á 31"-33" eg á eftir að kaupa dekk undir hann
Back to top
Súkkuslátrarinn
Sun Nov 29 2009, 06:45p.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Er ekki eina vitið að skella að lágmarki 35" hjólum undir græjuna...
Back to top
birgir björn
Sun Nov 29 2009, 07:08p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann verður ekki svona hár, og það er original vél í honum, 45 hö og hásingar undir honum,

[ Edited Sun Nov 29 2009, 07:08p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Sun Nov 29 2009, 07:22p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Æltaru að færa fjaðrirnar aftur undir?
Back to top
birgir björn
Mon Nov 30 2009, 02:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg er buin að þvi, herna er mynd af honum eins og hann er,





[ Edited Mon Nov 30 2009, 02:17p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Nov 30 2009, 08:41p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það stittist bara í hann
Back to top
SiggiHall
Tue Dec 01 2009, 01:41a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
allt annað að sjá hann svona lækkaðan, lýtur mikið betur út
Back to top
birgir björn
Fri Dec 04 2009, 05:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
enn hvað finst ykkur um þennan stuðara, hann er soldið stór, lýtur skárra út þegar hann er á stórum dekkjum eða svona over all hvað finst ykkur um hann?
Back to top
gisli
Fri Dec 04 2009, 06:59p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ef þetta væri minn bíll myndi ég henda honum eða pranga inn á einhvern hilux kall. Það munar um hvert kíló og ég er ekkert í því að keyra niður beljur eða annan búfénað.
Back to top
Hafsteinn
Fri Dec 04 2009, 07:14p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég myndi nota Kolbeinsen aðferðina.. nema þú sért náttúrulega mikið fyrir að klessa og rétta, þá getur borgað sig að hafa stuðara
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 04 2009, 08:59p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Kæmi held ég betur út að hafa bara annað rörið
Back to top
Súkkuslátrarinn
Fri Dec 04 2009, 11:35p.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Áttu ekki orginal stuðarann, hann fer þeim lang best að mínu mati.
Back to top
birgir björn
Sat Dec 05 2009, 02:36a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
maður þirti bara að taka mót af original stuðaranum og smiða trebba stuðara,
Back to top
olikol
Sat Dec 05 2009, 03:23a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hafsteinn wrote ...
Ég myndi nota Kolbeinsen aðferðina.. nema þú sért náttúrulega mikið fyrir að klessa og rétta, þá getur borgað sig að hafa stuðara



Hvaða Kolbeinsen-aðferð er þetta sem þú ert að tala um?
Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 05 2009, 11:06a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Plata í staðin fyrir stuðara
Back to top
olikol
Sat Dec 05 2009, 12:57p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ertu að tala um eins og ég og pabbi minn höfum gert? á skáþekjunni minni og rauða sammanum hans.

Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 05 2009, 02:06p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jebs
Back to top
EinarR
Sun Dec 06 2009, 05:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nett og ekkert annað.
Back to top
birgir björn
Thu Dec 10 2009, 11:25p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jæja afsakið lélegar myndir, skelti mer í
umboðið um dægin og keifti ymíslega, t,d
gúmmkant í hurðarnar fyrir rúður,
gúmmí hosur á drifsköft,
nýja togstaung,olíusíu,
for svo og verslaði olíur og bremsuvökva,
og núna er allt að vera klárt vantar enþá lömina en fæ hana vonandi senda að austan fljotlega,



Back to top
Aggi
Thu Dec 10 2009, 11:29p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ætlum við að hækka hann aftur fyrst það er búið að finna spacera og lengt drifskaft?
Back to top
birgir björn
Thu Dec 10 2009, 11:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha alldrey að vita, en allavega ekki strax þvi hann er með svo litla vél og dekkin sleppa
Back to top
Sævar
Thu Dec 10 2009, 11:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta verður gaman að sjá, eigum við ekki að halda næsta hitting þegar bíllinn verður fyrst keyrður út
Back to top
birgir björn
Thu Dec 10 2009, 11:56p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe jú meikar samt eingin fiskiliktina og kuldan, eg reini að koma bara á honum næst,
Back to top
Sævar
Fri Dec 11 2009, 12:01a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fiskilykt og kulda fuss, ef menn þola það ekki til þess að sjá eina flottustu súkku landsins þá kunna þeir ekki gott að meta.-
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 12:09a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég skal taka til í skúrnum. þú rennir honum þar inn og við höldum sýningu
Back to top
birgir björn
Fri Dec 11 2009, 06:14a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já atla að reina laga á honum málinguna eitthvað á næstunni, var að flíta mer heldur mikið að klína henni á hehe,
Back to top
Go to page  1 2 [3] 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design