Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 3 4 5 [6]
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Aggi
Sat Jan 16 2010, 07:20p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
faerd nog af drullusokkum i landsbankanum
Back to top
EinarR
Sat Jan 16 2010, 09:17p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha! er ekki bara spurning að fá sér rúnt um iðnaðarhverfi og finnna þetta!
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 06:02p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er eimitt eitthvað svoleiðis sem eg var að hugsa
Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 06:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bílasmiðurinn á ábyggilega fína trukkasokka sem má skera út
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 06:24p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Sævar wrote ...

Bílasmiðurinn á ábyggilega fína trukkasokka sem má skera út

sem eru örugglega rándýrir
Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 06:26p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ábyggilega, þó er ég ekki alveg viss um það, ég ætla að fara á drullusokkaveiðar á næstunni og skella bæði framan og aftan og væntanlega smíða ég þá bara úr harðplasti
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 06:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Sævar wrote ...

Ábyggilega, þó er ég ekki alveg viss um það, ég ætla að fara á drullusokkaveiðar á næstunni og skella bæði framan og aftan og væntanlega smíða ég þá bara úr harðplasti

hehe já, sneld
Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 06:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki beint harðplasti, en plasti sem brotnar ekki en helst samt nokkurnveginn í sínu formi. Þessar blöðkur sem ég er með núna fara illa í pirrurnar á mér
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 06:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha eg skil,
Back to top
jeepson
Sun Jan 17 2010, 06:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja ég næ ekki að breyta litnum á skyggninu almennilega til þess að þetta verði flott. þetta kemur altof ílla út. Maður verður eiginlega að vera með photoshop og hafa eitthvað almennilegt vit á þessu til að þetta verði flott. annars verður ekkert varið í að sjá myndina. Þannig að því miður þá virðist ég ekki geta gert þetta fyrir þig. en eru þetta síma myndir eða er myndavélin svona léleg. þegar ég stækka myndina mikið verður hún eitthvað svo furðuleg. ég ehf ekki lent í þessu á myndum sem ég hef stækkað sem koma úr minni myndavél.
Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 07:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fiskibrælan festist á filmu hún er svo þykk þarna.

En mér finnst að skyggnið eigi áfram að vera svart, svart og rautt er kúl combo
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 07:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jeepson wrote ...

jæja ég næ ekki að breyta litnum á skyggninu almennilega til þess að þetta verði flott. þetta kemur altof ílla út. Maður verður eiginlega að vera með photoshop og hafa eitthvað almennilegt vit á þessu til að þetta verði flott. annars verður ekkert varið í að sjá myndina. Þannig að því miður þá virðist ég ekki geta gert þetta fyrir þig. en eru þetta síma myndir eða er myndavélin svona léleg. þegar ég stækka myndina mikið verður hún eitthvað svo furðuleg. ég ehf ekki lent í þessu á myndum sem ég hef stækkað sem koma úr minni myndavél.

hehe ekkert mál, eg hef það svart til að birja með.
Back to top
björn ingi
Sun Jan 17 2010, 07:57p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
jeepson Posted: sun. jan. 17 2010, 06:57
jæja ég næ ekki að breyta litnum á skyggninu almennilega til þess að þetta verði flott. þetta kemur altof ílla út. Maður verður eiginlega að vera með photoshop og hafa eitthvað almennilegt vit á þessu til að þetta verði flott. annars verður ekkert varið í að sjá myndina. Þannig að því miður þá virðist ég ekki geta gert þetta fyrir þig. en eru þetta síma myndir eða er myndavélin svona léleg. þegar ég stækka myndina mikið verður hún eitthvað svo furðuleg. ég ehf ekki lent í þessu á myndum sem ég hef stækkað sem koma úr minni myndavél.

Gísli, það er nú bara þannig að svörtum lit er erfit að breyta í ljósari liti, það þarf að beita töluverðum bellibrögðum til að þetta sé hægt meira að segja í Photoshop. Það er mun fljótlegar að sprauta bara skyggnið til að sjá hvernig það kemur út.
Back to top
jeepson
Sun Jan 17 2010, 08:05p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
björn ingi wrote ...

jeepson Posted: sun. jan. 17 2010, 06:57
jæja ég næ ekki að breyta litnum á skyggninu almennilega til þess að þetta verði flott. þetta kemur altof ílla út. Maður verður eiginlega að vera með photoshop og hafa eitthvað almennilegt vit á þessu til að þetta verði flott. annars verður ekkert varið í að sjá myndina. Þannig að því miður þá virðist ég ekki geta gert þetta fyrir þig. en eru þetta síma myndir eða er myndavélin svona léleg. þegar ég stækka myndina mikið verður hún eitthvað svo furðuleg. ég ehf ekki lent í þessu á myndum sem ég hef stækkað sem koma úr minni myndavél.

Gísli, það er nú bara þannig að svörtum lit er erfit að breyta í ljósari liti, það þarf að beita töluverðum bellibrögðum til að þetta sé hægt meira að segja í Photoshop. Það er mun fljótlegar að sprauta bara skyggnið til að sjá hvernig það kemur út.


já svei mér þá. annars get ég sko ýtt á hnapp til að greina rauða litin í bílnum til að geta gert skyggnið líka rautt en þetta bara ekki að takast almennilega. Þetta tekst miklu betur með teiknimyndir heldur en alvöru myndir.
Back to top
Súkkuslátrarinn
Mon Jan 18 2010, 01:28a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Farðu í Málmtækni, þeir gefa þér drullusokka, þeir eru að vísu merktir Málmtækni, en engu að síður eru þeir gefins...
Back to top
Hafsteinn
Sat Jan 30 2010, 12:31a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Birgir! Ég vil sjá statusinn á gripnum í dag!
Back to top
birgir björn
Sat Jan 30 2010, 12:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er nú ekki góður eins og er, húddið fauk upp í fystu ferðinni og allt í steik, og mig vantar brettakanta





núna á eg eftir að:
SKIFTA UM HÚDD,
setja húddlæsingu!,
setja í hann belti,
einangra og loka nokkrum skurðum í gólfi fyir veltibogan,
teppaleggja afturí,
setja stefnuljósin framaná,
brettakanta á hann,
drullusokka,
og mottur frammí,
og koma cb fyrir,
laga hraðamælir,
þá er hann bara orðin góður fyrir skoðun.

og já skygnið er til sölu ef eitthver á brettakanta þá er eg til í skifti.

[ Edited Sat Jan 30 2010, 01:02a.m. ]
Back to top
Sævar
Sat Jan 30 2010, 01:03a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
flottur hehehehe, skemmdist eitthvað meira en húddið við að fjúka upp, slapp toppurin og framrúðan

Back to top
birgir björn
Sat Jan 30 2010, 01:05a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já toppurinn og rúðan slapp sem betur fer þvi hún er ný og kostaði mikið en derið tók skellinn og slapp meira seigja, jafnvel eftir að hafa líka fokið af á bakaleiðinni, það er til sölu núna hehe, annars á eg annað húdd sem er í lægi en virðist ekki passa almennilega en eg þarf bara að redda þvi,
Back to top
Stebbi Bleiki
Sat Jan 30 2010, 04:51a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
ég á eitthvað drullusokka efni spurning hvort að þú getir notað það, mátt hirða það ef þú vilt:)
Back to top
birgir björn
Sat Jan 30 2010, 11:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Stebbi Bleiki wrote ...

ég á eitthvað drullusokka efni spurning hvort að þú getir notað það, mátt hirða það ef þú vilt:)

sneld, eg skal skoða það
Back to top
birgir björn
Sun Feb 07 2010, 03:59a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nýju kantarnir og húddlæsingarnar komnar á og buin að spasla og grunna skemdina



Back to top
Sævar
Sun Feb 07 2010, 10:20a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Minnir mig á þennan
Back to top
birgir björn
Sun Feb 07 2010, 02:10p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
enda mjög svipaðir
Back to top
jeepson
Sun Feb 07 2010, 03:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ætlau að hafa kantana hvíta? nú hefði verið flott að sjá svarta kanta og svart skyggni á kagganum. Það brýtur hann svona aðeins upp
Back to top
birgir björn
Sun Feb 07 2010, 03:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
skygnið er eg buin að láta en kantarnir verða svartir
Back to top
Sævar
Sun Feb 07 2010, 03:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
og felgurnar?
Back to top
birgir björn
Sun Feb 07 2010, 03:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
örugglega svartar líka þegar eg nenni að taka þær í gegn
Back to top
Sævar
Sun Feb 07 2010, 03:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er ekki flókið, spraybrúsi og lakk og bíllinn í öðrumgír 4x4 uppá lyftu og svo bara spraya, þannig var þetta gert hjá mér með þokkalegum árangri
Back to top
birgir björn
Sun Feb 07 2010, 04:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha núna hefur maður um það bil heyrt allt
Back to top
Sævar
Sun Feb 07 2010, 04:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú vilt vera grand á því geturðu notað sömu aðferð en byrjað með grófum sandpappír
Back to top
Hafsteinn
Sun Feb 07 2010, 05:42p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ef einhver á skilið fálkaorðuna, þá ert það þú!
Þetta er snilld!

Eru með hann á 31" skóm?
Ætlaru að möndla á hann einhvern stuðara?
Back to top
gisli
Sun Feb 07 2010, 05:59p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Flottir kantar!
(Ég hefði samt haft þá ofar. En ég er líka snar).
Back to top
Hafsteinn
Sun Mar 07 2010, 05:31p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jæja, hvernig er staðan á þessum í dag?
Back to top
birgir björn
Sun Mar 07 2010, 07:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er bara í salti eins og er, hef ekkert verið að gera í honum, hann er líka nánast tilbuin, eg er reindar buin að skemma hann soldið með að bakka 2svar á hann á lyftaranum sem seigir mér að eg þarf sennilega að fara að finna mér stað til að geima hann á
Back to top
EinarR
Sun Mar 07 2010, 08:07p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég veit um geymslu fyrir þig
Back to top
AA-Robot
Tue Jun 15 2010, 03:17p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
um talaði þráðurin .. bump
Back to top
BoBo
Mon Dec 03 2012, 08:20a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
gamann að vekja gamla þræði en hverning gengur nú með þennan? engar myndir eða neitt?
Sævar wrote ...

Minnir mig á þennan

afh vantar húddið á þennan?
Back to top
punktur18
Mon Dec 03 2012, 12:42p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
BoBo wrote ...

gamann að vekja gamla þræði en hverning gengur nú með þennan? engar myndir eða neitt?
Sævar wrote ...

Minnir mig á þennan

afh vantar húddið á þennan?
Loftkæling

Back to top
punktur18
Mon Dec 03 2012, 12:43p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
húddið í skottinu líka

[ Edited Mon Dec 03 2012, 12:43p.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Dec 18 2012, 04:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það vantar húddið þvi bíllin var að ofhita sig hann er með það í skottinu. þetta er 1.3 gti bíllinn hans ómars ragnarssonar á loftpúðum að aftan. þessi rauði sem eg á er annars bara herna fyrir ofan hús og hefur séð betri daga
Back to top
Go to page  1 2 3 4 5 [6]  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design