Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Wed Mar 24 2010, 12:02a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
áhvað að leggja jimny úti eina nótt og viti menn, það fauk hált tonn af timbri á hann!





svo var eg að kaupa 30 dekk á 16" álfelgum af magna herna á spjallinu, helvítið sáttur bara

[ Edited Mon Apr 05 2010, 12:54p.m. ]
Back to top
EinarR
Wed Mar 24 2010, 12:38a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Æji! þú átt ekki að eiga súkku greinilega
Back to top
Aggi
Wed Mar 24 2010, 12:53a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ekki eiga bil.
Back to top
jeepson
Wed Mar 24 2010, 01:18a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Færðu þetta ekki bætt úr tryggingunum?
Back to top
birgir björn
Wed Mar 24 2010, 08:23a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er að vona að eg fái þetta bætt, en eg veit að þeir laga alldrey bílinn þvi það er of dýrt, í besta falli fæ eg eitthvern pening, eða þeir bjóðast til að kaupa hann, og það er að seigja ef eigandin á timbrinu fynst

[ Edited Wed Mar 24 2010, 12:07p.m. ]
Back to top
Stebbi Bleiki
Wed Mar 24 2010, 10:20a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
færð bara pening, ferð ekki að selja tryggingunum bílinn strax:)
Back to top
gisli
Wed Mar 24 2010, 11:03a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þú færð þetta bætt, trúi ekki öðru. Annars tekurðu bara timbrið í pant.
Back to top
birgir björn
Wed Mar 24 2010, 12:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg atla mér ekki að selja hann stebbi, eða það stendur allavega ekki til.
Back to top
Sævar
Wed Mar 24 2010, 12:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hahahaha eg veit það er ljott að hlægja að svona en hahahahaaaa
Back to top
olikol
Wed Mar 24 2010, 05:48p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hvaða árg er hann annars? er þessi ekki með 16v vélinni?
Back to top
birgir björn
Wed Mar 24 2010, 06:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þeir eru allir 16 ventla
Back to top
Sævar
Wed Mar 24 2010, 06:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
rúðurnar sluppu allavega
Back to top
birgir björn
Wed Mar 24 2010, 07:00p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jamm þær sluppu, eg er buin að kaupa lakk og allan pakkan, mig vantar bara rennihamar til að slá beigluna út
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Mar 25 2010, 06:52a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
og spegil
Back to top
birgir björn
Thu Mar 25 2010, 08:08a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jamm núna vantar mig speigil og eitt frammbretti
Back to top
Sævar
Thu Mar 25 2010, 12:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þessi hlið er heil á jimny á http://netpartar.is/index.php?option=com_adsmanager&page=show_ad&adid=48&catid=26&Itemid=1
Back to top
Sævar
Thu Mar 25 2010, 12:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
brettið meina ég
Back to top
stebbi1
Thu Mar 25 2010, 03:31p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Hérna í eyjafirðinum er partasal sem heitir Autopartar (863-1232)
Labbaði þarna um daginn og það er þó nokkuð af jimny bílum þarna, man nú ekki alveg ástandið a þeim
Back to top
birgir björn
Thu Mar 25 2010, 04:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það stendur reindar að hægra brettið sé selt, en eg er eiginnlega ekki að tíma að eiða 20 þúsund í eitt fjandans bretti hehe
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Mar 25 2010, 06:47p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
eru brettin sem þú átt hjá mér ekki heil
Back to top
birgir björn
Thu Mar 25 2010, 08:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
buið að skera úr og smá beglað held eg
Back to top
jeepson
Thu Mar 25 2010, 09:31p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Bara slá beyglurnar til baka og laga svo rest með sparsli. Það er ódýrasta lausnin myndi ég segja.
Back to top
birgir björn
Thu Mar 25 2010, 11:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
brettir er ónýtt, það passar ekki á bílinn en hitt er eg buin að laga
Back to top
birgir björn
Sat Mar 27 2010, 11:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
buin að skera, bora, retta, sjóða, sparsla, pussa,grunna,og sprauta, hehe lítur skítsæmilega út,






[ Edited Sat Mar 27 2010, 11:34p.m. ]
Back to top
EinarR
Sun Mar 28 2010, 01:22a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Myndarlegt. þetta sannar það samt nú alveg að þú ert argasti hrakfallabálkur en getur lagað eftir þig svo það núllast út
Back to top
ierno
Sun Mar 28 2010, 01:30p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Notaðu tækifærið meðan það er ekkert frambretti að möndla snorkel úr klóakrörum á hann.
Back to top
birgir björn
Sun Mar 28 2010, 08:06p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nee held ekki, enn eg er allavega birjaður að breyta,



Back to top
jeepson
Sun Mar 28 2010, 10:09p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Á hvaða dekkja stærð á svo gripurinn að vera?
Back to top
birgir björn
Sun Mar 28 2010, 10:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
33" eins og myndinni
Back to top
jeepson
Mon Mar 29 2010, 12:11p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann verður vígalegur hjá þér. Liturinn er á honum er flottur líka
Back to top
birgir björn
Mon Mar 29 2010, 12:36p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
takk fyrir það
Back to top
birgir björn
Sat Apr 03 2010, 08:41p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
kantar komnir á,


Back to top
EinarR
Sun Apr 04 2010, 02:50a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Smekklegt!
Back to top
Aggi
Sun Apr 04 2010, 03:20a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
næstum því þess virði að rífa mig frammúr á laugardagsmorgni til að fara kaupa trebba
Back to top
gisli
Sun Apr 04 2010, 08:38a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Eru þetta fyrrverandi Sollu kantar?
Back to top
birgir björn
Sun Apr 04 2010, 12:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta eru ekki þeir en þeir eru eins
Back to top
ierno
Sun Apr 04 2010, 05:55p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Hvar fékkstu kantana?
Back to top
Aggi
Sun Apr 04 2010, 06:32p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
fra mer
Back to top
birgir björn
Sun Apr 04 2010, 07:21p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg þurti að breyta þeim mjög mikið og á enþá eftir að laga þá mikið,
Back to top
Sævar
Mon Apr 05 2010, 12:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einkaskilaboðaviðbót síðunnar er frábær tækni til að rífast yfir netið. -Ákvað að taka út skilaboðin ykkar og vona að þið sættist að nýju. En notið þess í stað einkaskilaboð.
Back to top
birgir björn
Mon Apr 05 2010, 12:53p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
helvítið sáttur sævar, og allgerlega sammála

[ Edited Mon Apr 05 2010, 12:53p.m. ]
Back to top
birgir björn
Wed Apr 07 2010, 08:34p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803

Back to top
Sævar
Wed Apr 07 2010, 09:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Glæsilegir kantar ég er viss um að þú gætir stórgrætt á því að steypa í mót fyrir þeim
Back to top
birgir björn
Wed Apr 07 2010, 09:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg er svakalega ánægður með þá en eg á eftir að laga spaslið soldið mikið og kíttið og mála þá en það er bara ein helgi, nenni þvi bara ekki allveg strax
Back to top
jeepson
Thu Apr 08 2010, 02:59p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er orðið þrusu flott hjá þér
Back to top
Bjarki
Thu Apr 08 2010, 08:00p.m.
Registered Member #140

Posts: 24
Flottur! Kantarnir koma vel út. Hvernig festirðu kastarana?
Back to top
birgir björn
Thu Apr 08 2010, 08:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
takk fyrir það, þarf að festa þá betur seinna enn þeir eru bara kíttaðir á enn þeir eru vel fastir á bílnum samt
Back to top
gisli
Thu Apr 08 2010, 09:00p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Alger óþarfi að skrúfa þá í ef þeir eru vel kíttaðir. Flýtir bara fyrir ryði.
Back to top
birgir björn
Thu Apr 08 2010, 09:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sammála þvi
Back to top
Sævar
Thu Apr 08 2010, 09:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég tók einmitt allar skrúfurnar úr köntunum hjá mér og stöðvaði talsvert ryð síðasta sumar, ef ég skil rétt voru þessir kantar teknir af og settir á aftur 2003.

Ég límdi þá bara með soudaflex, mattaði bæði yfirborð vel og þetta heldur enn í dag og hefur meðal annars fengið að sleikja vegrið ofl.
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design