Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hafsteinn
Sun Dec 11 2011, 10:44p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jæja, keypti mér nýja súkku um daginn sem ég held að þurfi ekki að kynna neitt nánar til sögunnar, enda kannast sennilega allir við þennan gæðing.

Framtíðarplön eru mikil, en á meðan snjórinn lætur sjá sig, þá er markmiðið að henda vél í kvikindið og nota þetta. Seinna meir er planið að taka boddyið aðeins í gegn og gera þetta lekkert.

Ég byrjaði á því að fara með bílinn í sveitina, en meiru kom ég ekki í verk, enda valdi ég ekki skemmtilegasta veðrið til að fara með bílinn. Ég fékk mér volvo b21 með innspýtingu sem ég ætlaði að setja ofaní hesthúsið, en eftir nokkrar pælingar held ég að það verði maus þar sem ég ætla að hafa hásingarnar nokkurnveginn á sínum stað. Eða hvað segja spekingarnir um það?

Ég held að þægilegasti kosturinn fyrir mig væri að finna 1600 vitöru vél, en þær eru ekki á hverju strái sem þarf ekki að gefa aðra hendina og hægri fótinn fyrir.

En allar vélarpælingar eru vel þegnar.

Hérna er svo mynd af umræddu ökutæki:


[ Edited Sun Dec 11 2011, 11:44p.m. ]
Back to top
birgir björn
Mon Dec 12 2011, 01:12a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flott. var gísli allveg buin að gefast upp á þessu?
Back to top
Brynjar
Mon Dec 12 2011, 10:15a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Maður þarf bara að hafa vit til þess að leyfa öðrum að njóta dýrðarinnar.
Ég veit að Solla er í góðum höndum.
Kv.
Gísli.
Back to top
olikol
Mon Dec 12 2011, 04:37p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
að mínu mati er stálvél eins og t.d. B21 eða eitthvað hilux dót alltof þungt í þessa bíla, sérstaklega í styttri bílana. Það er nú alveg í lagi að nota þessa mótora í löngu foxana sem eru komin á stærri dekk. Myndi miklu frekar reyna finna þér einhverja 1.6-2 L álvél, bara úr einhverjum fólksbíl.
Í minni súkku er 1600 16v sem er nú bara ca. 10 kg þyngri og er á 35" og ég myndi ekki vilja hafa þyngri vél því þyngdarpunkturinn er ca. við hvalbakinn. En þessi vitöru vél er alveg nógu kraftmikill, himinn og haf á milli 1,3 og 1,6 í þessum bílum.
Annars er margt annað í boði, fullt af bílum með litla spræka mótora úr áli
Back to top
Hafsteinn
Mon Dec 12 2011, 05:35p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég ætlaði að fara í 1600 vitöru, en ég hef enga svoleiðis fundið. Ef einhver liggur á svoleiðis vél, þá væri það snilld, ég maður vill líka ekki eyða alltof miklu í svona vélar..
Back to top
Þorvaldur Már
Mon Dec 12 2011, 06:32p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
settu 2 lítra boxer Subaru mótor í hann
Back to top
kjellin
Mon Dec 12 2011, 07:13p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
Þorvaldur Már wrote ...

settu 2 lítra boxer Subaru mótor í hann

turbo
Back to top
jeepson
Mon Dec 12 2011, 11:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Djö maður. Mig langaði svo í þennan.
Back to top
Hafsteinn
Wed Dec 14 2011, 05:47p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Hugsa að volvoinn sé skemmtilegasti fólksbílamótorinn í stöðunni, þannig að ég ætla allavega að máta hann ofaní og sjá hvað gerist. Það hlýtur að vera hægt að redda þessu einhvernveginn, trúi ekki öðru.
Back to top
rockybaby
Wed Dec 21 2011, 10:22p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
sæll ! Hafsteinn , ein vél er sem dettur í hug í viðbót og það er toyota R22 hilux/cruiser vélin , spræk ekki mjög þung og eyðir ekkert óhóflega . Veit um eina slíka til sölu á Hvanneyri . Þau sem eiga vélina heita Davíð og Sæunn(mágkona Trausta á Hamraendum)
Back to top
rockybaby
Wed Dec 21 2011, 10:25p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
sæll ! Hafsteinn , ein vél er sem dettur í hug í viðbót og það er toyota R22 hilux/cruiser vélin , spræk ekki mjög þung og eyðir ekkert óhóflega . Veit um eina slíka til sölu á Hvanneyri . Þau sem eiga vélina heita Davíð og Sæunn(mágkona Trausta á Hamraendum)
Back to top
Hafsteinn
Wed Dec 21 2011, 10:39p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sæll Árni

Ég þarf að hafa uppá þeim, veistu hvernig ég næ á þau?
Back to top
rockybaby
Wed Dec 21 2011, 11:24p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Hringdu í Trausta á hamraendum og hann gefur þér upp númerið hjá öðru hvoru
Back to top
olikol
Thu Dec 22 2011, 06:33p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
en að fá sér einhverja bensín álvél í svipaðri stærð sem er 30-40 kg léttari miklu kraftmeiri en togar minna???
Back to top
Hafsteinn
Thu Dec 22 2011, 06:46p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sko volvohugmyndin er eiginlega off.

Ertu að tala um léttari mótor en þennan Toyota mótor sem rockybaby var að benda á?
Back to top
jeepson
Thu Dec 22 2011, 07:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hafsteinn. Þú átt skiló frá mér sem að ég sendi fyrir 1 eða 2 síðan
Back to top
olikol
Fri Dec 23 2011, 04:42p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
já ég var að tala um 22R, já og líka léttari B21. Það verður fáranleg þyngdardreifing í þessum bíl með svona þunga vél
Back to top
Hafsteinn
Fri Dec 23 2011, 07:47p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sko, ég ætla ekki að setja einhverja saumavél, sláttuvél eða reiknivél í húddið á þessum bíl. Ég ætla að halda honum réttum megin við 100hp og þó það kalli á aðeins meiri þyngd, þá verður bara að hafa það. Hins vegar er allt yfir 120kg orðið vesen.

En hvaða mótor annar kæmi til greina sem er möguleiki að finna einhversstaðar?

Back to top
jeepson
Fri Dec 23 2011, 10:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Er ekki málið að henda bara volvo relluni í?? Elliofur á jeppaspjallinu er með turbo mótor úr volvo til sölu. Það gæti nú orðið eitthvað til að þeyta sollu áfram
Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 24 2011, 02:06a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þá er ég komin með ca 230kg í húddið, sem er þriðjungur af þyngd bílsins, sem er ekki nógu sniðugt.
Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 24 2011, 05:43p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Hvað haldiði með BMW 1800 vél?

M42B18, er hún ekki ágætlega létt, togar fullt og eyðir litlu?
Back to top
jeepson
Sat Dec 24 2011, 07:24p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hafsteinn wrote ...

Hvað haldiði með BMW 1800 vél?

M42B18, er hún ekki ágætlega létt, togar fullt og eyðir litlu?


Myndi sleppa því að bmw væða þetta. en hvernig væri að skoða range rover 8cyl vél. Hún er léttari en B20 t.d skellir á hana edelbrock tor og þá færðu fullt af afli sem að leynist í þessum vélum en kemur ekki fyrr en að það er búið að skella edelbrock í hana. En ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það.
Back to top
Sævar
Sat Dec 24 2011, 07:26p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eyðslan í range rover er líka draugasaga, þeir eru ekki eins skelfilegir og allir eru að segja, tala ekki um þegar þeir eru í bíl sem rétt sleikir tonnið
Back to top
Hafsteinn
Sat Dec 24 2011, 07:52p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Það er einn Range Rover í fjölskyldunni og ég læt það duga. Ragne Rover mótorinn er um 150kg án skiptingar.
Back to top
Snæi GTI
Sun Dec 25 2011, 02:02a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
bmw= helling af rafmagni= veseni
Back to top
jeepson
Sun Dec 25 2011, 01:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Snæi GTI wrote ...

bmw= helling af rafmagni= veseni


bmw stendur líka fyrir BigMoneyWasted
Back to top
Juddi
Sun Dec 25 2011, 03:57p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Suzuki V6 er öll úr áli og er ca 30-40 kg þyngri en 1300 jimny mótor

[ Edited Sat Jan 07 2012, 03:33p.m. ]
Back to top
Juddi
Sun Dec 25 2011, 04:27p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471


[ Edited Sat Jan 07 2012, 03:33p.m. ]
Back to top
ellibenz
Sat Jan 07 2012, 02:44a.m.
Registered Member #888

Posts: 5
Gott kvöld, hvað með 2.9 V-6 ford úr bronco ll ? aflmiklar og léttar vélar
Back to top
Hafsteinn
Thu Feb 02 2012, 11:48p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Jæja, ekkert að frétta af sollu, hún stendur bara og bíður átekta.

En í bílinn mun fara 1600cc Vitöru vél, sem ég held að eigi eftir að vinna nokkuð vel í bílnum. Þetta er þó allt á hold hjá mér í augnablikinu vegna aðstöðuleysis, en það breytist á næstu mánuðum, þannig að solla verður vonandi klár í snjóinn næsta vetur

En planið er bara að græja og gera rólega með vorinu og gera þetta almennilega. Ýmislegt sem má betur fara í bílnum, og fyrst maður er nú að þessu á annað borð eftir að sjórinn er farinn, þá er alveg grá upplagt að taka þetta bara alla leið.
Back to top
Juddi
Fri Feb 03 2012, 08:47a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Notar frekar 4.0 úr Nýrri ford sama blokkin og 2.9
Back to top
Hafsteinn
Fri Feb 03 2012, 11:13p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Það þarf eitthvað mikið að gerast til að það fari einhver amerískur hlunkur í þennan bíl, en hver veit
Back to top
Juddi
Sat Feb 04 2012, 11:59a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það er til fult af nettum USA mótorum þó ég efist um að neinn ná þyngdar og hestafla hlutfallinu sem td v6 súkkan hefur
Back to top
metalice
Sat Feb 04 2012, 01:57p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Ef ég væri að setja bensínmótor í Súkkuna mína þá myndi ég setja j30a1 Hondu mótor í Súkkuna. Hann vigtar ekki nema 110kg og er 200hö og 264 Nm.
Smá spec ( Output for the light weight 250 lb (110 kg) J30A1 was 200 hp (150 kW) @ 5500 rpm and 195 lb·ft (264 N·m) of torque @ 4800 rpm. )
Held að þetta myndi duga flestum Súkkum.

Nokkrar myndir af svona vél
















[ Edited Sat Feb 04 2012, 02:34p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Sat Feb 04 2012, 04:34p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
jáááá, maður er nú líka að horfa í að þetta kosti ekki alltof mikið.
Back to top
Juddi
Sat Feb 04 2012, 05:33p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Flottur mótor en snýst hann nokku[ -fugt eins og margar hondu vélar ?
Back to top
metalice
Sat Feb 04 2012, 08:39p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
F23 Hondu mótorinn snýst öfugt enn j30a1 mótorinn snýst rétt.
Back to top
Hafsteinn
Sat Feb 04 2012, 11:29p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sko, þar sem ég er að fara að rífa þetta allt í spað á annað borð, þá er í raun alveg sama hvaða vél ég set í bílinn. En mig langar til að halda í léttleikann, en auðvitað langar manni alltaf í meiri kraft. Turbo diesel vitöru vél væri draumurinn, en þær eru ekki á hverju strái.

Annars tek ég vel í allar vélarpælingar, svo lengi sem þær eru léttar og sprækar
Back to top
Juddi
Sun Feb 05 2012, 10:13a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
VW 1.9 tdi það er að mínu mati það sem mig langar mest í
Back to top
málarinn
Sun Feb 19 2012, 07:02p.m.
Registered Member #339

Posts: 49
1600 cc vél úr mini cooper s skilar 170 hö við 6000 og 220 nm við 4000 snúninga þetta er léttt vél með reimdrifnum blásara, það er til svona vél hjá netpörtum.
Back to top
stebbi1
Sun Feb 19 2012, 09:04p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég á vitöru vél se, ég ætlaði einmit í svona verkefni
hafðu samband 868-9899 kv stefán
Back to top
Hafsteinn
Mon Feb 20 2012, 07:40p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Já, þetta eru góðar pælingar. Planið er að rönna 37" dekk í framtíðinni, þá er alveg spurning hvort 1600 vitöru vélin sé jafnvel of lítil fyrir þessi dekk.
Back to top
birgir björn
Mon Feb 20 2012, 10:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ef 1,3 blöndungs dugði fint hjá mer og stebba þá ætti 1,6 inspitingar mótor að vera fínn fyrir þig. oli er sáttur, ef ekki þá skelliru turbínu á þetta bara

[ Edited Sun Oct 28 2012, 03:07p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Mon Feb 20 2012, 10:57p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Já, en þið eruð að keyra á 35", ég stefni á allavega 37"
Back to top
birgir björn
Mon Feb 20 2012, 11:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá það ætti nú ekki að muna það miklu þar á. kom mér á ovart hvað það munaði littlu á 33" og 35" varðandi akstur. ertu eitthvað byrjaður að smíða?

[ Edited Mon Feb 20 2012, 11:16p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Tue Feb 21 2012, 06:38p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég byrja á þessu í apríl líklega, er bara að sanka að mér drasli þessa dagana, og spá og spekulera hvernig þetta verður alltsaman.

En það kemur allt í ljós þegar ég byrja á þessu hvað ég geri varðandi dekk og vél, ætla að sjá bara hvað kemur best út og hvaða leiðir ég fer varðandi fjöðrun osfrv.
Back to top
olikol
Tue Feb 21 2012, 06:49p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
vitöru vél á alveg að duga. það er ennþá orginal vélin í vitörunni hans Sævars og hann er núna á 36" og er að fara setja hann á 38". 1600 sleggjan ræður léttilega við þetta
Back to top
Sævar
Tue Feb 21 2012, 08:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Vitaran er eins og áður segir með feykinóg afl til að trukka áfram undir 1800kg bíla, vegviðnámið hefur lítil áhrif enda hefurðu 5 gíra er það ekki, og eins asnalegt og það hljómar eyðir 1600 vélin minnstu bensíni á rúmum 3000 sn., 3200 ef ég man rétt og hestöflin eru flest á 5500, þannig best að halda sig á 4000 og ég hef ekki séð það skemma mínar súkkuvélar að standa á útopni í 6500-7200 sn, undir álagi í lengri lengri tíma, en ég er líka með 100% kælikerfi þ.e. nýjan vatnskassa, dælu og viftukúplingu og allar olíur oþh. í toppstandi.

[ Edited Tue Feb 21 2012, 08:31p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Tue Feb 21 2012, 09:55p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Já, eins og ég segi, þá er vitaran efst á lista, en svo vill maður alltaf fá meira afl. Hvernig er vitara turbo disel vélin að virka varðandi tog, afl osfrv?
Back to top
Sævar
Tue Feb 21 2012, 10:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já hún togar meira en 1600 en gerir það á mjög óhagstæðum snúning þ.e. heldur illa gírum í langkeyrslu og upptakið er ekki sérlega gott, en eyðslan er sættanleg eða um 9-11 litrar ekki ósvipað 1600 vélinni en ég held að bensínvélin hafi heilt á litið vinninginn þegar að notkunargildi í súkku er að ræða,,,
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design